Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (370,2 KB)
JPG (329,9 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


88 Store-Domjien.
1561. á gjöra scm kóngsvald liefir i hendi. Ef þau falla i
2. Juli annab sinn í sama sakferli sín á rnilli ebur vib afcra,
"""""" annabhvort einfalt eba tvöfalt. svari slíkum fésektum hálfu
auknum, hvort um sig, og missi húbina. En livort sern
ei hefir fé til missi húbina, og hafi ab ault abra líltamlega
refsíng, sern xij skynsamir rnenn dæma. En ef anuab-
Jrvort þeirra manna kunna meb sama hætti í þrifcja sinn
brotleg at) vcrba, hvort heldur þab er í einföldum hór-
dómi e&ur tvöföldum, og sannprófast meöur opinbeium
veikurn ebur lögiegnm skilríltum vitnum efcur þeirra sjálfra
viljanlegn og lostiigh'gri óneyddri me&Iienníng og vi&-
gauugu: þá sltulu karlmennirnir rnissa silt höfub en Itoa-
urnar diekkjast. eplir kóngl. majest. recess ávísan, utan
sjálfur Itóngur vili meiri myskun á gjöra, eii allt góz
og cignir hins saltaba falli til löglegra erfíugja, fyrirsakir
fátæltiar landsins.
þeir mcnn, sem geta börn i fiillulíii, gjaldi xviij
álnir hvort um sigab fyrstu barneign, en vj aura ao annari
barneign; ab þribju barneign xij aura hvort um sig; ab,
fjórfcu barneign iij merkur hvort um sig og fari af fjórb-
únginum. Kunni þau í fimta sinn brolleg a& ver&a sín
á millum a'b firnta barni, missi húbina ebur eigist. Skal
presturiun til skyldur uppá síns embœttis vegna, og svo
sýslumabiirinn uppá sins valds vegna, slílta menn harblega
á ab rninna, ab þnu af látiþvíllltum óheyrilegum lifnabi
og liG mibur engu móli í slíliurn opinberum hneigslunum.
þeir menn sem liggja í opiuberum frillulifnabi, og eltki
Yilja af láta eplir síiissókiiarpreslsþrjár Itristilegaráminu-
íngar, þá sé þcir sekir á hverju'ári slíltri sekt sem fyrr
scgir, vib hvert barn; vih hann ebur hún á firnta ári ei
af láta, þá missi luíbina og sé þrisvar árninnlir ábur af
prestinurn á hverju ári, eptir því sern ordinanlian ávísar.
Da'mdum vér meb fullu dórnsallt\a'bi alla þessa
vora skiltkan og setnínga í forsjón og umbót vors náb-
ugasta herra kóngsins og Danmerknr n'kis rábs, þab af
ab talta og vib ab auita sem haus högmektng náb mebur
rábinu þœtti oss haas kónglegrar nábar undirsálum, inn-