Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (374,1 KB)
JPG (332,6 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Dom 011 Tiende, Gjaftold, m. V. 93
þorieifur Bjarnason, Gu&mundur Sigur&sson og þorkell 1566.
Jónsson kve&ju gu&s og sína, kunnugt gjörandi: 1- Mai-
þá lioib var frá guos hínga&bur&i 1566 ár, fyrsta
dag Maji í Miogörouin í Staoarsveit á þíngstaS réltum,
vorurn vér í dóm nefndir af erlegum velbyrougum manni
Hcnrich Krag, Kgl. Mt*. Fóveta yfir Snæfellssýslu, til a&
sko&a og rannsaka og fullna&ar dómsalkvæ&i á a& leggja,
hvert afl og makt a& hafa skyldi sú tvídrægni og óhlýoni,
sem á milli kóngsvaldsins og almúgans er og verio hefir.
í fyrslu um þann gó&vilja ecur gjafloll, sem hér.í landiB
heflr verio, og á alþíngi hi-íir af Kgl. M" náoar umbo&s-
mönnurn, lögmönnum og lögréltunni samþykkt verií) a&
haldast skyldi, hvaö oss vir&ist í sumri grein nógu har&-
lega a& fari& vera, vegna fálæktar landsins, bæ&i kóugs-
valdsins og kirkjunuar vegna. í annari grein um þá menn,
sem eigi sækja sín skyhluþíng. Iicm í þri&ju grein um
venjulegar tíundir, scm a& fornu hafa her í landi& veri&.
Item ,í fjór&u grein um þá venjulega tolla, sem til koma
kennimönnum og þeim scm kirkjurnar halda. llem í
fimtu grein um helgidaga höld. —
því í Gu&s nafni amen: A& heilags anda ná& lil-
kalla&ri og a& ölln svo prófu&u og fyrir oss komnu,
dæmdum vér fyrrskrifa&ir dóinsmcnn me& fullu dóms-
alkvæ&i um á&urgreinda sýslurnanns og prófasls gjaf-
tolla, a& þeir sem nokkra tíund gjöra skyldu gefa árlega
v álnir í þessa bá&a gjaflolla. En þeir scm tíunda v
hundru& og skattbændur inn til x hundra&a gefi x álnir
í þessa bá&a tolla. í Iíka niáta þeir sem a& eiga x hundru&
e&ur meira, [lil xx hundra&n, gjalcli xv áluir í þessa bá&a
tolla, hvort sem þeir cru búfastir e&a búlausir; sömulei&is
þeir sem eiga xx hundra&a c&a meir, gjaldi xx álnir í
bá&a', og hér í þessum þremur sýsluni gjaldist ei frckari
gjaftollar þó meira eigi. En þeir sem enga tíund gjöra,
sýni kóngs valdsmanni nokkra nlý&ni, þeim lil hagna&ar;
') fra [ til xv hundra&a, gjaldi xv álnir i þessa há&a tolla;
líka ]ieir sem eiga xvc, inntilxx0, gjaldi xxáln. í bá&a tolla,
hvort þeir eru búfastir e&a búlausir. a. Magn. 55. S".