Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (376,9 KB)
JPG (323,9 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


94 DOM OJf TlENDE, GjAFTOLD, M. T.
1566. en um bú&arsetumciin höndlist sem tilforna hefir veriB. —
1. Mai. í ö&iu lagi dæmdum vér eptir lögbókarinnar oroum alla
búfasla menn skylda ao sækja iv þíng án löglegra forfalla,
sem er: hreppsljórnar þíng, manndráps þíng, manntals
þíng á vor og kóiigsbréf ao heyra á'haust eba á Icioum,
sckur ij amum viö kóng fyrir hvert sern ekki cr sókt,
en hver sem fellir boö ao þessum þíngum eour öllum
ö&rum, svari sekt fyrir þá alla cr á þeirri booslófe liggja
sera ekki kom lil bo&, svo fátækur sem fullríkur bóndi.
— íþri&ja máta dæmdum vér venjulegar tíundir, sem ao
fornn heDr verio, skyldi gjaldast, og þurfamanna líund
eptir hreppsljórnarmanna rá&i og skipan, og uppbo&in a&
íllarteinsnu'ssu e& seinasta. En um þær tíundir þrjár:
kóngs líund, liirkjunnar og prestsins, skulu gjaldast eptir
venjulegum hælli í líundar eindaga, scm er fimli dagur
viku þá iv vikur eru af sumri, og flyli hver til sinnar
sóknarkirkju þcssar allar tíundir, og sé þar a& lögum
vi& skildur, taki þar kóags umbo&sma&ur siun hlut, preslur
sinn og kirkjunnar umbo£sma&ur sinn, en hver sem ei
geldur þcssar ííundirsínar í fyrrnefndan cindaga, sé sekur
iij mörkum fyrir hverja tíund, utan-hann e&ur þeir. sem
kirkjurnar halda, e&a tíundirnar taka, gjöri annan sama
sín á millum. — í fjór&u grein um þá vcnjulcga tolla
sem kcnnimönhum tilkoma, c&ur þeim scm kirkjur halda,
sem er legkaup og lílisaungseyrir, þíngalollar og Ijcístollar,
skulu gjaldast eptir venju, eplirþví herra kóngsins ná&arbréfi
sem hans ná& hefir úlgcfi& og hér ér inn komio í landib,
og á alþíngi hefir almennilega upplesi& veri& ', en prestarnir
og kirkjubæn'durnir séu skyldugir a& hafa graflól sem
þörf gjörist, ala menn, og einn hcst, ef þá kann a& nátta
sem koma me& menn til graplar og svo börn til skírnar;
en þíngatollar gjaldist af öllnm sem á&ur vcri& hefir. —
í fimtu grein þá dæmdum vér um þá helga daga, sem
nú eru bo&nir og haldast skulu cplir Kgl. Mt* Ordiuantiu,
en hver sem þá brýlur og ei heldur sé sekur vj aurura

') see 19. Nov. 1542.