Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (391,7 KB)
JPG (333,4 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


DOM 011 Tiende, Gjaftold, m. V. 95
fyrir hvern vj aura dag, afe undanteknum þeim þremur 1566.
Kristshátífcum,sem erJóladagur, Páskadagur og Hvítasnnna, 1- Mai.
en hver sem þá brýlur sé sekur xij aurura. En hyer sera
þá páfans helgidaga heldur, sem af eruskipaoir, sekur vj
aurum fvrir hvern yj aura dag, en xij aurum fyrir hvern
xij aura dag. — En hver sem þennan dóm rýfur í sér-
hverri grein, sé sekur iv mörkum i dómrof, nema sá vili
meiri myskun á gjöra scm konúngsvald hefir í iiendi. —
Lögsamdi og samþ^kkti þennan vorn dóm meb oss ábur-
skrifabur konúngs umbobsmafcur og setti silt zignet meb
voium fyrrgreindra manna innsiglum fyrir þetta dóms-
bréf, hvert eb skrifa& var í sama sta&, degi og ári sem
fyrr segir.
Urskurður Eggerts lögmanns upjiá þennan dóm:
Eg Eggert Hauncsson, lögmabur norBan og veslan á
íslandi, gjöri gófcum mönnum Rnnnugt rneb þessu míuu
opnu bréíi, ao velbyrðig mann Henrik Krag licfir auglýst
fyrir mér eitt dórasbréf, sem í íyrstu grein hljócar uppá
setta gjaflolla og samþykkta; í annari grein um héraos-
þíngsóknir; í þrioju greiu um venjulegar tíundir; í fjórou
grein um þá venjuk'gu tolla, sem ao til koma kcnnimönnum
og þeim sem kirkjur haldaj í fimtu grcin um helgidaga
höld, og hefir nú fyrskrifaour velb. mann Ilenr. Krag mig lil
krafio og skyldab uppá laganna vegna hér Ijósan úrskuro
laganna ýflr a& segja, hvort sá dómur í sínum greinum
suraum e&a öllum eoa engum skyldi vi& magt blífa og
haldast, hefi eg þennan dóm innviibilega skobab, og rétti-
lega ra'nnsákaö, viroistmérdómurinn friosamlegur og eptir
lögum dæmdur hafa verio, og af því a& gu& segir sjálfur,
a& allt vald sé af gu&i gefi& og þarfyrir beross því hlý&ni
a& veita; í annari grein, fyrst valdiB er af gu&i, þá
skipar óg Kristur: gefi& þa& gu&i sem gu&i tilheyrir, en
valdinu þa& því tilhcýrir, hvar a& fleiri greinir má lil flnna
í gu&s lögum og setníngi. Itera í bréfi Haguúsar konúngs
segir svo: a& höf&íngjar skulu halda láta gufcs fri& og
gó&ra manna frelsi í milli kristinna manna, og þeim meb
lögum hógsamlega a& hegna, sem a& ö&ru ver&a prófabir, já,