Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (394,0 KB)
JPG (336,6 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


ALTHItfGSDOM OM MANDTALSFISK. 125
og Gísli þóroarson kveojn gubs og vora, kunnugt gjörandi, 1590.
ao árum eptir lausnarans fæbíng 1590, þann næsia dag 30- Jum-
eptir Péturs mt'ssu og Páls, á almennilegu Auxarárþíngi,
vorura ver til dóms nefndir af heibarlegum og velbornum
manni Laffrans Knvss, kgl. M" Befalníugsmaniii yfir Is-
landi, þareptir af virbuglegum mönnum, þóroi Guo-
mundssyni lögmanni fyrir sunnan og austan, og Jóni
Jónssyni, lögmanni fyrir noican og vestan á Islandi, aö
shooa og raunsaka, þarmeb fullnaoar dómsabkvæbi á ab
leggja um þá manntalsflska', sem um lángan tíma heftr
verio ab fyrir vana haldizt liafa, hvort framvegis gjaldast
slíyldi eoa ekki — Komu þar fram fyrir oss vilnisburbir
skjallegra manna, sem þab báru, ab þab hefbi áalmenni-
legu Auxarárþíngi samþykt verib, ab sá vani skyJdi stöbugur
og slabfastur haldast eiga án allra mótmæla í þessari
sýslu, sem uú er köllub Gullbríngu sýsla, og mótmælis-
laust skeb ht'fir. — í annan mála var téb og tjáb fyrir
oss, þar meb klagao og kært af sjálfum valdsmanninura
og haus umbobsmanui, ab þar fyudust nokknr þrjózkir
og illviljugir af utansveitar mönnum, sem slíka almúgans
samþykt viljá ónýta og að eugu Iialda. Nú eru það
orb landsins laga: ab vér skulum kóngi vorum eba hans
Ióglegum umbobsmanní ei synja þvílíkrar þéguskyldu, sem
vér höfum honum játab og vopnatak er ab. í annari
grein, ef mabur rýfur dóm þann, sem dæmdur cr á al-
þíugi og vopnatak er ab utan lögrétlu og innan, þá er
sá sekur iv möikum vib kóng. því, fyrir þessar greinir
') F. Joh. Hist. Eccl. Isl. III, 35 angiver Fiskenes Antal
til to; i Uddrag af Altliingsbögerne 1570 til 1606 i Geh.
Archivet «Islantl Supplem. 4 Nr. 1 b,» fol. 57a findes ikke
denne Dom, men Uddrag af en antlen Bom af 1590 om
samme Gjenstand, livori det liedder at nogle afDommerne
vare uenige. Der bestemmes (af' Majoriteten) at «mann-
talsfiskar iij skulu gjaldast, eptir gömlum vana», jevnf.
M. Stepbens. i Gamnn og Alvara I, S. 124, hvor det op-
Iyses, at Mandialsfiskene vare 3 i Guldbringe Syssel men
2 i Snæfellsn. Syssel.