Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (399,3 KB)
JPG (327,0 KB)
TXT (1,9 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


136 TlLSYN MED GEISTLIGT GOBS.
15%. 14. Juli 1596 l. — Gamme! Brevbog i Geheime-Arehi-
14. Juli. vet: ..island 4de Supplement Nr. 1 a,» fol. 7 b.
Eg Brostrup Gedde 'til Tommeropp, Kóngl. Majest."
befalníngsmann á íslandi, kennist meb þessu mínu opnu
bréfl, að eptir því biskupinn hefir opt og mörgu sinui '^
ósltao af mér rábs og bréfs þar uppá, hvernig meb þá
presla skal höndlast, sem lála sín beneficia ebur presta-
garba fordjarfast og niour falla. Og eptir því, ao svo
kann í sannleika ab bevfsasl, ao margir prestar lála þeirra
prestagaroa mjög níbast, svo vel sera þeirra til liggjandi
jaroir, þar fyrir býb eg og Kóngl. Majest.* vegna befala
biskupunum héi' á íslandi, ao þeir annaohvort sjálíir
ellcgar þeirra fullmektugir umboosmenn skulu til segja
ellegar áminna þá sömu presta tvisvar ellegar þrisvar-
sinnum löglega, ao þeir byggi.og forbetri þeirra bene-
ficium, og Iáti þab ekki fordjarfast, en ef þcir vilja enu
ekki byggja og forbeira þar uppá, og sig í svoddan máta
ab rétta og betra, þá sliulu fyr nefndir biskupar afsetja
þá strax af því sama kalli, og af prestsins eigin gózi svo
mikib virba Jála, sem hann hefir af því sarna benelicio,
kirkjunni og jörbuuum, Játib falla og fordjarfast. Hér
vili þér ybur eptir ab rétta. Til enn nieiri vitnisburbar
þrykki eg mínu Zigneti hér neban á. Actum Bessastöbum
14. Juli 1596.
1598. Reskript til Lensmanden Jóhann Bochholt,
^i-^íllll Bisperne og Ijaugmændene paa lsland, at ud-
aibeide en ny Ordinants. Kjöbenliavn d. 24.
Apj'il 1598. — Öriginal i Stiftamts-Archivet i Island A.
105; Norske Tegn. III, 47 b; Finn. Joh. Hist. Eccl. Isl. III,
56; M. Ket, II, 209.
Christian den Fjerde &c. Vor synderlig Gunst til-
forn. Vid, at som os af den geisllige Stand paa vort
Land Island er underdanigst andragit og tilkjendegivit,
') Ðette Brev er kongelig stadfæstet og indskjterpet ved
Reskr. 11. Mai 1708.