Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (375,7 KB)
JPG (315,6 KB)
TXT (1,8 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


138 AXTHINGS-DOM OM TlENDE
1601. fra 1570 til 1G0B i Geheime-Archivet «Island 4. Supplem. Nr.
Juli 1 b,» fol. 84 b.
Dómur um Papey í Austfjórbum, erdíemdur af lög-
mönnum og allri lögrétlunni, dæmdu þcir ab þetta mál
skyldi aplur koma til næsta öxarár þíngs og leioasl Öll
þau gögn og próf heim í hérabi um þelta ár, scm hér
mega sÖnnust um leibast, og l>omi meb þau gögn löglcgur
svarsmacur til næsta öxarár þíngs, af þ\í málib var uú
ekki löglcga fyrir koroib; en komi þá ckki þau gögn og
próf, sem þeim hrinda, sem er ab eyin hafi ótíundub
verib, þá sé luín fallin, eptir því sem landslögin útvísa,
og alþingis dómur og samþjkt inniheldur1.
Item um þann christinrett, sem slendur um tíundar-
gjörb" og vor gömnl lög halda, leizt oss nógu harl og
ekfci herbast mcga. l'm dauba penínga: skal virba iij',
og felli svo nibur, ab 1* verbi til tíundar, scm ab fornu,,
og tíundi allt þab sem hann á í fardögum skuldlaust,
og eignist hver sök á sinni tíund, ef ógoldib er, eptir
lögum, en á þribja ári falii helmíngur þess fjár, sem
ótíuudab er, undir kóng, en annar helmíngur falli undir
nánuslu frændur þcss sem braut; en cf fastaeign fellur
undir kónginn, þá skulu erfíngjar lausn á eiga og liafi
lcysl innan x vctra, og falli aldrci meira en ólíuudab
er, þó tíuudarhöldin verbi meiri.
K502. Privileginm for Kjöbenhavn, Malmö og Hel-
20. Aprii. singör, at före Enehandel paa Island inthil 1614.
') 1602 gjorde Lensmanden Enevold Kruse igjen Fordring
paa Öen Papey, og da Biskop Oddur Einarsson, som havde
kjöht den, ikke kunde bevise at der havde været betalt
Tiende af den i de sidste 3 Aar, blev den ved 12 Mænds
Dom erklæret f'or confiskeret, dog nied Indlösningsret
inden 10 Aar. Öen var derefter kongelig Eiendom, tíl
den blev solgt 1795.
s) Kristenret af 1275, ovenf. S. 15.