Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (405,1 KB)
JPG (326,1 KB)
TXT (2,0 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


144 Althings-Resolution om Tiende
i
1604. Afgift. 30. Juni 1604. — Althingsbog fra 1570 til
3o"'junT~ 1606 i Geheime-Archiv. «Island. 4de Supplement Nr. I b», . j
fol. 92-93.
30. Juni.
Var dæmt af lögmönnum og allri lögréttnnni um
þær cy&i jar&ir, sem nú eru um allt landi&, ogmcnnhafa
engan ábata á, a& þær skyldi fella til þri&júnga, sem dautt
fé, til tíundnr, og ao þeir, sem þcssar ey&i-jar&ir eiga,
skulu skyldir sínarjar&ir a&selja, þeim ómögum til bjargar
og framfæris sem uppá þeirra fé kunna a&segjast, þeirra
sem hver er annars arfi, heldur en þeir dæmist uppá
fálæka hreppa, ebur deyi í bjargarleysi, þó meo því veroi,
sem sex skynsamir menn mela; eu fái þeir ekki jaroirnar
seldar, þá sé frí fyrir ómaganum.
En þær jaroir sem menu fá bygcar, og taka land-
skuld eplir, þá skulu tíundast cptir gömlum laoclsins vana.
— En um þær jaroir, er byggjast fyrir hálfa landskuld,
þá gjaldi allar líundir af hálfri jöroinni, en af hálfri,
sem hann tekur enga landskuld' af, fclli til þrifejiínga
sem dault fé, eptir því sem áour cr sagt. En þar sem
þessar eyoi-jaroir liggja, þá skulu bændurskikka bofebur&i
og förumanua flatníugi eptir sýslumaunsius ráoi.
Althings-Resolntion om Præststiende aíKon-
gens og Kirkernes Joider. 30. Juni lí)04. —
Althingsbog fra 1570 til 1606 i Geheime-Archiv. «Island. 4de-
Supplement Nr. 1 b», fol. 93; jevnf. A. Magn. Nr. 196. 4'».
fol. 1—2, og Nr. 199. 4««.
Vm tíund presta af kóngs jör&um og kirkju, er
herra Oddur Einarsson dóms á beiddist af allri lögréllunui.
Téoist oss í fyrstu Róugl Maj'* Ordinanlia, þar nic& önnur
kóngsins bréf, í hverjum hann skipar síuum lénsmönnum
a& tíunda sín slot og gar&a. f>ar fyrir dæmum vér, a&
gjaldast skuli bæ&i prests tíund og þurfamanna tíund af
öllum kóngs jöi&um og kirkna, a& þeim frá teknum sem
kirkjurnar standa á, utan þeim semi ö&ruvís sín á milli.
Dæmum vér þetta uppá almúgann me& því íoror&i, a&
bæoi kóugs umbo&smenu allir og svo luikuauua umbo&s-
i