Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (394,9 KB)
JPG (327,8 KB)
TXT (2,0 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


146 Althingsdom om Becrivelsespenge.
1604. ------------6. í sjölta máta, hvort menn skyldu gjalda
Juli. legkaup eptir sín börn ebur abra meun, þar þeir tæki
*~7" engan arf eptir; dæmdum vér, ao þeir menn sem pen-
ínga eiga skulu gjalda eyri eplir sín börn ebur úng-
menni, en xij álnir eptir hina; en þeir fecur eeur
frændur, sem rétt öreigar eru, gjaldi ekkert legkaup
uudir sig né sína, en prestur ebur kirkjubóndinn abþeirri
kirkju skyldur ab Ijá graftól þeim og þvílíkum mönnura,
óg styrk ao veita sem forn lóg votla, nema biskupinum
og lögmönnunum viroist anuab löglegra.
1605. Althingsdom ang. Tiendeydelsen til Præster
J^ og Fattige. Juli 1605. — Efter Althingsbosíra1570
til 1G06 i Geheime-Arcliiv. «island 4de Supplement Nr. 1 b».
fol. 98.
í gubs nafni amen. Gekk svo felldur dómur af allri
lögréttunni á almennilegu öxarár þíngi anno 1605. í
fyrslu bciddist herra Oddur dóms á, hvort gjaldast skyldi
presllíund af kóngs jörbum og kirkju, eptir þeirri skipun
og skikkun , sem vor nábugi herra kóngur heör þar á
gjört, og vor Iandslög, dómar og samþjktir hljóBa. I
fyrslu tébist oss Kóngl. Maj' Ordinanlia, þar svo hljóoar:
«sliulu vorir lénsmenn tíunda öll vor og krúnunnar slot
og garoa, uppá þafe ao a&rir megi taka þar af gott eptir-
dæmi». — Item í annan máta stendur svo í því bréfi, sem
vor nábngi herra kóngur hefir sent híngab til landsins
meb Rnút Sleinssyni, í einni grein: «Svo ogeinniguppá
þab, ab allir prestar mætli því heldur fá sitt uppheldi og
kirkjurnar yrbi því heldur bj gbar ebnr bæltar, helir Kóngl.
Ulajcst. lej ft, ab krúnunnar, stiktanna og klaustranna eignir
tíundist scm bænda eiguir, og þeir eru skyldir ab gjöra
áíslandi, og þeim skipla í 4 parta: einn hlutbiskupuum,
annan preslinum, þribja kirkjunni, fjórba fálækum; þó
skal þar góba grein á hafa af Kóngl Maj' lögmönnum
og fóvetum á íslandi og öllum öbrum, ab sömu tíundum
sé réttilega skipt, og þab fari skikkanlega, svo fátækir
fái ekki hinn miunsta hlutinns. — Item í þribja máta