Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (392,3 KB)
JPG (339,3 KB)
TXT (2,2 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Althingsdom om Tiende. 147
stendur svo í þeim dómi, sem Kóngl. Majest. skiparKnúti 1605.
Slciussyoi, biskupuuum og lögmönnunum á íslandi a& Juli.
Iála gáuga hér einn sta&festíngardóm uppá, hver "
dómur a& gekk á Bessastö&um anno 1555, hver svo var
hljó&andi: aí) allar þessar líundir skyldi gjaldast, svo sem
kóngsbréfi& hljó&ar, a& fráteknuþví heimalandi sem sliktiu,
klauslrin og sóknarkirkjurnar á standa, me& sinni eigin-
legri innstæ&u og lausafé. — Item er hér uppá kominn
vors ná&uga herra kóngs'ms úrskurbur, item alþíngisdómur
anno 1574 um hi& sama efni, þar svoslendur: a&gjald-
ast skuli tíund fátœkum af öllum kóngs jöroum og
kirkjunnar. — Hljó&ar svo bréf bró&ur Magnúsar í Skál-
holti: «Vér bró&ir Magnús, biskup í Skálholti, Ejjólful-
Einarsson, lögmann sunnan og austan á íslaudi, Di&rik
Píníng, hir&stjóri og liöfu&sma&ur yfir allt ísland, gjörum
gó&ura mönnum kunnugt, a& vér höfum samþykt og lóg-
tekiö æfiulega hé&an af í almennilegri prestastefnu og á
alþíngi, a& takast skuli allar tíundir af öllum þeim jör&um
sem féllu undir kóng og kirkju og falli& hafa fyrir xx
árum, æfinlega bé&an í frá». því fyrir þessar grcinir
dæmumvér, a& almúginn skuli þessartínndirgjalda, me&því
foroi&i, a& bæ&i kóngs umbo&smenn allir ogsvo kirkjunnar
umbo&smenn séu hé'r form og fyrirmyndan, eptir Kóngl.
Jlaj' Ordiuantiu, almúganum tilgó&s eptirdærais, cn fáist
jar&irnar ekki byg&ar, þá færist aptur lcigubur&ur af þeim
jór&um, sem á&ur voru full-leig&ar, en scktalaust þótt fram
sé fært um þessa tíúnd á þeim jör&um, sem á&ureruekki
fullleig&ar, og því a& herraOddur klaga&i ekki ulan prest-
anna vegna þcirra tíund, cn vor ná&ugi herra kóngur
skipar öllum sínum umbo&smönnum a& fátækum mönnura
gjaklist sín hlutdcild: þar fyrir dæmum vér ckki a& sv.o
komnu utan um þcssar tvær tíundir, þar enginn klagar
kóngsins vegna efeur bændanna. því höfum vér á þær tvær
tíundir enga dóms ályktan á lagt a& sinni, utan um þcssar
tvær tíundir: presttíundog þurfamanna tíund. Hem hvort
þessar jar&ir eru vanleig&ar e&ur oíleig&ar, þa& sé undir
góbra manna virfeíugu í sérhverri sveit þar jaröirnar liggja.
10*