Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (333,3 KB)
JPG (288,3 KB)
TXT (1,7 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Islands ældste Tiendelov. vedtag't paa Aitiiinget 1096.
i Aaret 1096. — Almindelig bekjendt under Navnet Gizurar-
statúta eller Biskop Gizurs Tiende-Statut. Her aftrykt efter
Pergaments-Haandskrift i Kongens Bibliothek, Gamle kongel.
Saml. Nr. 1157 Fol. p. 180 ff. — Jfr. Jus eccles. vetus, udg.
aí G. Thorkelin. Hafn. 1776. 8. c. xxxvi—xlííj. S. 140—163;
Grágás, ved Vilhjálmur Finsen, Kh. 1852. 8. II, 205. - Hal-
dor Einarsen. Om Værdie - Beregning paa Landsviis og
Tiende-Ydelsen i Island. Kh. 1^33. 8. S. 61—84, med dansk
Overs. — Finni Johann. Hist. Eccl. Island. I, 120—21. - Ta-
beller over Tiendens Beregning hosF. Joh. anf. St. S. 128—130;
M. Stephensen, Handbók fyrir hvern nnnn, Leirárg. 1812.
8. S. 58—59. Sammes Commentatio de legibus, quæ jus Is-
landicum hodiernum efficiant, &c. Havn. 1819. 8. S. 89-90.
þí £tt lioit var frá híngalburo vors herra JesúChrisli
M. xc ok vi vetr, á xvi. ári biskupsdóms viroulegs herra
Gizoiar Skálaholts biskups, var þessi tíundargjóro lógtekin
yfir allt íslaud, bæði af lærðum möunum ok leikmönuum,
sem hér fylgir1):
I. Um tíundargjald. — 1. þat er mælt í lögum
hér, at mt-nn skulu tíunda fé sitt allir á landi hér, lög-
tíund. þat er löglíund, al sá tnacr skal gefa vi álna
eyri á tveim misserum, ef hann á tíutigi fjár vi álna
aura. Sá maðr, er haun á x vi álna aura fyrirutan föt
sín, hvers dags búníng, skuldlaust, sá skal gefa áln vao-
máls eba ullar reyfi, þat er vi göri hespu, eba lambgæru;
— en sá er xx aura á, sá skal gefa tvær álnir: en sá
er á xl, sá skal iij álnir; — en sá er á hálít hundrað:
sá skal iiij álair; — sá er áttatigu á, sá skal v áluir; —
'.) dennelndledning er taget efter A. Magn. Nr. 347 Fol. Mbr.
1