Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (393,1 KB)
JPG (336,2 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


ALTITfiVGSDOM om Skatter m. V. 203
sendum vér epfirskrifa&ir menn: Snorri Ásgeirsson, Illugi 1622.
Vigfússon, Jón Hannesson, sómulei&is Jón Sigur&sson, 1. .Tuli.
Tllpgi Jónssou og Marteinn Halld<mson kye&ju gu&s og vora.
Kunnugt gjörandi: a& árum eptir gu&s bur& 1622 á
almennilegu Auxarárþíngi vornm vér í dóm nefndir af
Gísla Ilálionarsyni, lögmanni sunnan og austan á íslaudi,
og Halldóri Ólafssyni lögmanni nor&an ogveslan á íslandi,
til a& sko&a og ransaka, og eptir lögum og vorri skynsemi
dóms atkvæ&i á a& leggja þær greinir og artikula, erum-
bo&sma&urinn Jaeob Pétursson dóms og lei&rétt/ngar á
beiddist. vegna þeirrar twdrægni og misskilníngs, er opt
og ti&um yr&i í mörgum hverjum sýslumá milli almúgans
og jfirvaldsins í landinu, hvernig þar útí skyldi höndlast
löglegast og réttast á allar sí&ur, svo bvorki misti Kóngl.
M' sín réttugheit né heldur fálækur alrnúgi óforrétla&ist.
I fyrstu, hva& miki& fé sá bóndi skjldi eiga, erskatt
á a& gjalda; item hversú mörg skjlduhjú sá sami má
a& frjálsu hafa á sínu biíi og fémunum i annan máta
um þá félausa menn, er x hundru& eiga skuldlnust og
ómagalaust, og í skalti eru, hvort þeim byrji ekkieinnig
me& réltu gjaftoll a& gjalda. í þri&ja máta um þá bændur
og búandi menn, er samtengdust a& því, a& þeir sto&a
og styrk veita búlausum 'mönnum, svovel sem þeirra
eigin húsmönnum og hjálcigumönnum, til a& gjalda
ekki þa& sem þeim ber og heyrir. í fjórða mála um þá
bændur og búandi menn, er falla í opinberan hórdóm
e£ur frillulífi, hvort þcir hverir um sig sé ekki skyldugir
yfirvaldinu fulla sekt a& lúka, þó barngetna&ur ver&i ekki.
í fimta máta uni Jaunsáttir og þá sem ni&urslá kóngsins
rétti án viiundar e&ur vi&urvistar konúngsvaldsins, hverju
þeir skulu sekir ver&a.
Ransöku&um vér á&urnefndir dómsmenn þessa alla
fynskiifa&a artikula, og virtist oss nau&synlegt a& slíkur
misskiluíngur, viljaleysi og lagabrot óskynjugra manna,
margra hverra af illvilja, þrjózku og þverúB, svovel sem
af gleymsku og gáleysi sumra, hindra&ist fyrir einn lög-
Jegan og almennilegan dóm og samþykkilcgan úrskurS.