Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (480,8 KB)
JPG (330,3 KB)
TXT (2,0 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


246 Reskeipt om Hoshtaler m. v.
1652. foruden saa lenge han íornefnte Hospilal vel forestaaer
12~ Mai vere *" ^or Lan^8''^es fdgift. Dermed &c. — Skrevet
paa vort Slot Ejöbenhaufn den 12. Maji 1652.
29. Juni. Althings ¦ Dom ang. tiltrædende Leieres Ret
til Jorden. 29. Jlini 1652. — Efter J. Erichsens
Samling af Althingsböger i det kongelige Bibliothek, 1652, Nr. 5.
Anno 1652 þann 29. Juni á öxarárhíngi var upp-
lesinn dómur í lögréltu, útnefndur af Birni Gíslasyni á
Saurbæjar þíngi á Hvalfjarbarströnd anno 1652 þann 18.
• Mai, í hverjum dómi dæmt er, ao engum sé rétt, þeim
er frá jörbu fer, tún eour föbuvöll ab beita, eptir þao
sá sem til jarbar kemur heíir í réttan líma á túnum
unnib, og hann réttilega mega verja túnib fyrir hinum
og hins peníngum, ao skablausu. Var þessi dómur sam-
þykkturaf lögraönnum og lögréttunni.
30. Juni.
«u
Althíngs ¦ Beslutning om índtægter til Hospi-
taleme. 30. Juni 1652í;. — Efter J. Erichsens Sam-
Hiig af Althingsböger i det kongelige Bibliothek, 1652, Nr. 14.
Um hospítala tiflag varb lögmaburinn Árni meo
s *.
sínum iögréttumönnrjm »saraþykkur almúgans vegna, ab
af hverju skipi sem gengtír* fil sjós af allra hlut sem á
því róa, skyldi gjör .afrárlega einn 'stöku hlutur fyruefn-
<•• dum .fátoMkm tíl handa cinn dag í verlíb á vetur í
•» 0
''Sunnlendínga• fjórbúngi og í Vestmannaeyjum og allt
austur ab Horni, á þann næsla dag sem róio verbur eptir
Man'umessu á lángaföstu, og nokkub aílast. En frá
Horni og norbur til fjórbúngaskipta,. þar sem mest er
vertíb á sumar, geflst aukahlutur af hverju skipi ebur
bát, er til sjós gengur, næsta dag eptir Jacobsraessu -, og
taki formabur hvers skips þann hlut til vöktunar og
verkunar, hali sjálfur lausúngina fyrir sitt ómak, en
skili bolliskinu í verlíbar lok, og hospítalsins umbobs-
') see 30. Juni 1653; Fr. 27. Mai 1746.
2) 6. Juli 1678; 3. Juli 1671).