Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (393,9 KB)
JPG (354,2 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


250 Gavebrev til Helgafell Kirke.
1655. efterseet Afskrift i den arnamagn. Samling, af Originalen paa
14. Sept. Pergament", som fandtes i Skalholt.
Anno 1655, 14. Septembris, afe Helgafelli í Helga-
fells sveit, vorum ver eptirskrifafeir menn,- Teitur Torfason,
Jón Jónsson afe Oddgeirshólum lögréttumafeur, Jón Jónsson
liospítals-forstandari afe Eyri, Oddur Eyjólfsson, jporleifur
Arnason, i Jón Vigfússon og Helgi Hallsson vifestaddir,
heyrSum orfe en sáum handsöl þessara manna, af einni álfu
biskupsins meistara Brynjólfs Sveinssonar vegna Helgafells
kirkju, en þeirra heifearlegra sæmdarhjóna, sera þorláks
Bjarnasonar, prófasts í Snæfells sýslu, og hans crlegrar
ektakvinnu ólufar Gufemundsdóttur af annari, afe þau
bæfei sæmdarhjón, sera þorlákur og Óluf, gáfu nú almátt-
ugum gufei til lofs og dýrfear, og hans heilaga orfei og
þjónuslugjörfe orfesins til eílíngar nndir Helgafells kirkju
til eignar^ en eptirkomandi kennimönnum til Helgafells
kirltju þjónandi til uppheldis nota og landskyldar aftekta,
xxv" í jörfeunni Drápuhlífe, liggjandi í Helgafells sveit
og kirkjusókn, æCnlega undan sér og sínum erfíngjum,
undir Helgafells iirkju og henni þjónandi kennimenn
og þeirra eptirkomendur, tilkomandi presta afe Helgafelli,
hvort fyrir sig og bæfei til samans fullkomlega í allan
máta, í fullkomlega löggjöf, mefe öllum þeim gögnum og
gæfeum, sem fyrskrifufeum xxvc í Drapuhh'fe fylgja, fylgt
hafa og fylgja eiga afe fornu og nýju; þó svo, afe þau -
skildu sér umráfe og nppheldi af þessari gjöf, mefean
þau liffei bæfei efeur annafe þeirra, en þar eptir skyldi hún
af þeirra erfíngjum frí og frjáls falla til kirkjunnar, sem
fyrskrifafe er. — ltem tilskildu þau, afe v kúgildi, sem
þar skyldu mefe vera, skyldi í umsjón og ábyrgfe preslsins
afe Helgafelli, svo aldrei úr félli, en fálækir gufes ölmusu- ^
menn í Helgafells sveit skyldu þau eignast, og árlegar leigur
af þeim upp bera í réttan tíma afe Michaelismessu, refju-
og undansláttarlaust æfinlega.
Uppá alla þessa gjöf og gjörníng höffeu fyrskrifufe
sæmdarhjón sera þorlákur og óluf fullkomleg handsöl vife
bisiupinn, meistara Brynjólf Sveinsson, afe svo stöfeugt og