Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (365,1 KB)
JPG (311,2 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Forenings-Akt. 11
Den ældste Forenings-Akt mellem Island 1262.
Og Norge. Vedtagen paa Althinget Aar 126'2. Almindelig
bekjendt under Navn af <iGamli Sáttmáli». Her aftrykt efter
Pergaments-Haandskrift i Arne MagnussonsSam.ling Nr. 175 A.
i 4to. — Udg. för i Forening med den islandske Lovbog Jóns-
bók 1578-80, 1707 og 1709. S. 473—74, og i Norges gamle
Love 1, 400-61; — Latinsk Overs. i Crymogæa S. 107.
Torfæi Hist. Norveg. IV, 834. Finni Joh. Hist. Eccl. Isl. I,
381—l 2, — Dansk Oversætt. i Bilagene til «Den islandske Lov
Jonsbogen». Khavn. 1703. 8. S. 376-378 (feilfuld), ogi Kriegers
"Grundlag for Korelæsuinger over den danske Privatrets al-
mindelige Deel», Khavn 1849-50. 8. S. 120-121.
í nafni föbur ok sonar ok heilags anda var þetta
játab ok samþykt af öllum almúga á Islandi meb lófataki:
Vér bjóbum viroulegum her-ra Hákoni konúngi hinurn
kórónaoa vora þjónustu, undir þá grein laganna sem
samþykt er milli konúngdórasins ok þcgnanna, er landit
byggja. — í fyrstu grein, at vér viljum gjalda konúngi
skalt ok þíngfararkaup, sem lögbók vátlar, ok alla þegn-
skyldu, svo framt sem iialdit er vio oss þat raóli var
játab skaltinum: — I fyrstu, at utaustefníngar skyldum
vér engnr hafa, utan þeir menn sem dæmdir verba af
vorum mönnum á alþíngi burt af landinu. ¦— Item, at
íslenzkir s6 lögmenn ok sýslumenn hér á landinu, af
þeirra astt sem at fornu hafa gocorcin upp geflt, — Item,
at sex háfskip gángi til landsins á hverju ári forfallalaust.
— Erfoir skulu upp gefast fyrir íslenzkum mönnum i
Noregi, hversu leugi sem slaoit haía, þegar er réttir arfar
koraa til, ebr 'þeirra umbobsmabr. — Landaurar skulu ok
upp gefast.— Item skulu slíkan rett íslenzkir menn hafa
í Noregi, sem þeir hafa bezlan haft. — Item at konúngr
láti oss ná fribi ok íslenzkum Jögum, eptir því sem lögbók
vor vállar, ok hann heflr böbjt í sínum biéfum, sem gub
gefr honum fj'amast. vit til — Itein jall viljum vér hafa
yfir oss, mefcan hann heldr trúnab vib ybr en frib vib oss.
Halda skulum vér ok vorir arfar ailan trúnab vib
Jbr, meban þér ok ybrir arfar haldit trúnab vib oss ok