Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (396,7 KB)
JPG (342,0 KB)
TXT (2,0 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Reskbipt ang. Handeleh. 271
der sammesteds kunde, imod hvis Vare de have at af- 1662.
hende, med al tilbörlig Nödtörft for en billig Priis og T^unT"
Taxt forsees. Dermed &c. Hafn. 16. Junii 1662.
-Gavebrev og Fundats paa Gaarden Reynir 26. Juni.
til Enker og faderlöse Börn. Skalholt 26. Juni
1662. — Biskop Brynjolf Sveinssons originale Brevböger i
Arne Magnuss. Saml., Tom. XIII (Nr. 274 i Fol.), Nr. 52.
Bekjendtgjort paa Althinget og indfórt i Althingsbogen 1. Juli
1662, Nr. 42, efter J. Erichsens Samling af Althingsböger i
det kongelige Bibliothek.
BrynjólfurSveinsson ab Skálholti gjörir góbum mönnum
vitanlegt meo þessu opnu bréQ og undirskrifabri eigin
handskript, ab meb því eg hefi arfaskipti gjört á mínum
fémunum og Margrétar Halldórsdóttur, meb hennarsam-
þykki, mebal barna okkar Halldórs og Ragnheibar, sem vib
hyggjum þau nú til standa, meb þeim skilmálum sem þar •
eru á lagbir, eptir þar um gjörbu bréfi, daterubu Skálholti
23. Junii anno 1662, þá ætti mig skyldan ab minna á
þakklæti vib almáttugan gub fyrir sína náb og þolinmæbi
og blessan, svo mikla og margfalda sem eg fæ aldrei
fullþakkab, ab hann hefir mig undir sinni náb og blessan
híngabtil svo föburlega varbveitt, hvarfyrir hans heilðga
nafni sé lof og þakkargjörb ab eilífu. þar fyrir legg eg
nú aptur frá mér og mínum erfíngjum undirgubalmátt-
ugan og hans ölmusumaun til allra eignarr rába, nota
og aftekta, alla jörbina Reynir á Akranesi xl' ab dýr-
leika, liggjandi í Garba kirkjusókn, meb þeim sex inn-
stæbu kúgildum sem þar nú meb eru, hver ab næstu
fardögum skulu gild út svarast. Er þessi jórb mér tilsögð
meb þessum landamerkjum: Úr Raubhamri ofan í öxna-
holt og réttsýnis ofan í Garbakeldu; síban ræbur Garba-
kelda útnorbur eptir, þar til Friohús beraundir Reynisása;
úr Fribhúsum undir greinda ása í Berjadalsá; síban ræbur
Berjadalsá upp eptir á fjall upp, svo lángt sem vötnum
hallar. — Meb þessum ummerkjum gef eg greinda jörb,
sem fyr skrifab er, meb öllum henni fylgjandi gögnum