Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (393,8 KB)
JPG (342,2 KB)
TXT (2,2 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


272 FCNDATS PAA GAARDEN RErNIE."
1662. og gæ&um a& fornu og uýju, til skiljandi a& eiu ærleg
26. Juni. og gu&hrædd sorgbítin ekkja, sem á þrjú skilgetin börn
e&a þa&an af fleiri í ómeg&, hafi afgjald og aftektir af
þessari jör&u og kúgildum, sú sem þess er þurfaudi og
gó&an vitnisbur& hefir um gu&hræ&slu sína oggott dagfar.-
fyrst úr Akraneshrepp, ef hún er þar til; sé hún ekki
þar, þá leggist í Skilmannahrepp; sé hún þar ekkí til,
þá leggist afgjöldin þeirri som þvílík finnst í Strandar-
hrepp; sé hún þar ekki til, þá leggist þessi afgjöld
þeirri sem þesskonar er til í Skoradals hrepp; sé í
engum þessara hreppa þvílík ekkja til, sem nú er sagt,
þá Ieggist þessi jar&ar og kúgilda aftekt til uppheldis einu
fö&urlausu barni skilgetnu, ærlegra og gu&hræddra for-
eldra úr Akranes hrepp, me&an þa& er í ómegð og þarf
þess við, tilskiljandi a& þa& sé nppalio á þessari ölmusu
í gu&s ótta og gó&umsi&um, og haldi& til ærlegs erfi&is.—
Afhendi eg þessa umsjón alla, bæ&i ájör&unni, kúgildum
og þeirra afgjöldum, og þeim semölmusunaþiggur, me&
fullkomuu umbo&s rá&i hei&urlegum kennimanni sira
Jóni Jónssyni, prófasti í Borgarfir&i, og öllum hans eptir-
koraendum, próföstum í nefndu héra&i fyrirsunnanHvítá;
skulu þeir æfinlega jör&ina byggja skilvísum rækslumanni,
sem henni heldur vi& alla gó&a byggíng, hef& og makt,
og lætur ekkert ní&ast né undan henni gánga; eu eg
bi& prófastinn jör&ina í sitt forsvar a& taka móti öllum
ólöglegum yfirgángi, hef&íngum og a&tektum, sem mögu-
legt er og hann fær vi& komi&; skikka ,eg honum fyrir
starf sitt x aura af gjöldum jar&arinnar og manns-
lán, ef hann þessu trúlega framfylgir sem eg til hans
trcysti, og byggi sem bezt þeir geta, fátækum til gagns
L'n jór&unoi a& ska&lausu. Skil cg til, a& öllum lögskilum
sé uppi haldife fyrir jör&ina, og lúkist af allar tíundir,
svo hé&an af sem hínga& til. Kunni svo til a& falla, aö
þessi mín skikkan megi ekki standa í allan máta óbrjálu&
fyrir nokkurs manns vild e&ur 'vald, hvers eg vil þó ei
til gu&hræddra manna geta, þá gángi sú jör& aptur uudir
míua erfíngja, sem ógefin sé, dómlaust í allan máta.