Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (415,0 KB)
JPG (339,4 KB)
TXT (2,0 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Fundats paa Gaarden Reynir. . 273
þessa gjöf þakki mér enginn ma&ur, því þetta er skyldá
eu velgjörníngur ekki; en þess óska eg, a& sá bi&i fyrir
mér og mínum erfíngjum sem þiggur, a& þessi litla
þénusta ver&i gu&i almáttugum þægileg og þeim nytsamleg
til huggunar sem me&tckur. Hér me& er eg oss alla gó&um
gu&i trúlega befalandi í Jesú nafni, óskandi a& þettabréf
ver&i inn í þíngbókiua skrifa&, svo þar megi a& fundazí-
unni gánga þegar þörf krefur, en prófasturinn. me&taki
strax öll umrá& yfir greindri jör&u, og haldist sí&an hér
cptir æfinlega eptir ákve&num skilmála öllum. Nefni eg
hér a& erlega votta: Odd Eyjólfsson skólameistara í Skál-
holti, Árna Halldórssou kirkjuprest, SigurB Björnsson og
Halldór Einarsson, hverir ásamt minni handskript settu
sínar handskriptir hér nndir, til fullna&ar sta&festu og *
vitnisbur&ar uppá allt þelta fyr skrifa&. Aclum Skálholti
Anno 1662, 26. Junii.
Arvehyldingseden for Island. Kopavog 28. 28. jUií.
Juli 1662. — Afskrift i det kongelige Bibliotheks Nye-
kongel. Saml. Nr. 12G5, Fol.
Eg N. N. Iofa og tilscgi, a& vera þeim stórmektugasta
fursta og herra, kóng Fri&rich þeim þri&ja, Daumerkur,
Noregs, Venda og Gotta kóngi, hertoga í Slesvík, Holsten,
Stormaren og Ditmersken, greifa í Oldenborg og Delmen-
horst, mínum allraná&ugasta arfa-kóngi og herra, svo vel
sem Hans Kónglegrar Majestalis kónglegu húsi í karllegg
og kvennlegg hollur og trúr, vita og ramma Hans Kóng-
) lega Majestatis og þess kónglega húss gagn og bezta,
! ska&a og fordjörfun af fremsta megni a& afverja, og
trúlega þjóna Hans Kónglegri Majestat, sem einum ærlegum
manni og arfa-undirsáta vel hæfir og til stendur. Svo
sannaticga hjálpi mér gu& og hans heilaga evangelium.
Revers af Stænderne i Island i Forbindelse 28. Juii
med Arvehyldingen. Kopavog 28. Juli 1662. —
Efter Originalen i Geheime-Archivet: «Acta om Arvesucces-
sionen og Souvgrainiteten» Nr. 15; den bestaaer af 4 Blade
/. li. 18