Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (389,9 KB)
JPG (329,5 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


I
318 Gavebhev paa ás í Feuum.
1668. Ási í Fellum, austur í Fljótsdals héra&i, í sjálfs síns
1. Marts. kirkjusókn, hvern eg reikna þrjátigir hundrub a& dýrleika,
eptir því sem eg hcfi í bréfum og regislrum fundio, me&
öllum fylgjandi gögnum og gæ&um ab fornu og nýju, og
meo réttu fylgja eigandi, undan mér og mínura erfíngjum,
en undir þann kristinn kennimann sem Ass þíugum
þjónar, af Skálholts biskupi löglega innsettan, og hans
eptirkomendur löglega prestvíg&a kristna kenniraenn, í
sama máta löglega innsetta, til æfinlegra frí uppheldis
nota, meo þessum eptirfylgjandi skilmálum-.
1) Fyrst, ao þessi sta&ur Ás sé æfinlega undir Skál-
holts biskups veitíngu, en biskupinn vandi þar til fróman
og guohræddan kennimann, vellæroan og velskikka&au,
friosaman og Iiógværan, meo prófastsins í Múla sýslu og
bezlu sóknarmanna ráoi; skil eg til, a& þao sé og gó&ur
rækslu- og fyrirsjónarmaour, sá staonum sé eílíngar von
a&. — 2) I annan máta, a& sá hinn sami sem þar
ver&ur til kalla&ur og settur, rækti þenna sta& Ás og
þrífi vel, byggi og forbetri, og vel við makt haldi kirkj-
unni og hennar inventario öllu, kviku og dau&u, sta&-
arius húsum, túnvelli, eugjum og öllum ö&rum Iands-,
nyljum, svo ekkert ní&ist né forargist, haldi öllu undir
kirkjuna og sta&ínn, sem þeim heíir fylgt og fylgja átt
a& fornu og nýju, bæ&i heimalandi, útlöndum og ítökum,
og láti ekkert undan gánga, skilist svo vi& allt og afhendi
jafngolt e&a betra sem hanu vi& tók, a& allt jafngott af-
hendist hans successori og eptirkomanda, fyrir Skálholts
biskups og Múla sýslu prófasts gó&a tilsjón og forstö&u.
— 3) í þri&ja máta skil eg til, aö af þessum xxx hundr-
a&a kaupahluta í Ási séu æfinlega grciddar og goldnar
allar tíundir, svo eptir þessa gjöf sem á&ur, sinn fjór&-
úngur hverjum sem hafa skal, nema preststíundin fellur
til hans sjálfs. Og me& því engin bújör& fylgir þeim
þíngum, þá vil eg a& preslurinn sjálfur búi og siti á
sta&num, heldur en ö&rum sé bygt, því svo mun heldur
ræktast, eflast og var&veitast.
Kirkjunni held eg fylgi xc í heimalandi, Kross vi",