Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (375,7 KB)
JPG (324,4 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Gavebrev taa ás í Fellum 319
Fjallssel til vissra ummerkja vi% hálft Hafrafell ix*, hvert 1668.
komio er fyrir ix* í heimalandi, v' í Krossifyrir vc í 1. Marts.
Hofi, en eitt hundrafe í Krossi fyrir tíunda hundrabib í
heimalandi: allar þessar liggjandi í Áss kirkjusókn. En
ítökiu sem kirlcjunni fylgja í a&rar jaroir greina máldagar,
af hverjum eg skal rétta útskript senda me& þessu bréíi
raeo fyrstu skilaferoum, lí&i mig herrann og leyfi. Allt
þetta fyrskrifao vil eg presturinn meotaki nú a& næstu
fardógum, sá er Ásskirkju þjónar, sem er séra Einar
Jónsson, og haldi sí&an, mcoan hann í kennimannlegu
embætti þeirri sókn þjónar. — Item á kirkjan torfuland
jj% hvert kirkjunni hefir sett verio fyrir ije í kusafé;
item á kirkjan vj málnytu kúgildi, en meiri peuínga
hefi eg ei me&Iekio, þó til alþíngs haldi&, hvar eg af-
saka&ur hefi dæmdur verið, þó ei framar þar uppá kær&i.
þetta allt bi& eg minn umbo&smann Hjalta Jónsson séra
Einari Jónssyni a& næstu fardögum a& afhenda me& þessu
bréö. og me&fylgjandi kirkjunnar máldaga útskript, og
öllu því dauba kirkjunnar inventario, sem hún á innan
sig meb kirkjunni sjálfri, hennar jör&um og sta&num, og
taki svo me&kenníng af séra Einari uppá þa& hann meí).
teki& hefir, af honum og lagavottum handskripta&a, og
sendi mér, en segi honum til ílakanna eptir máldaganum.
— Kirkjuna hefi eg uppá minn kost uppbyggja Mti& nú
fyrir tveimur árum, og kosta& þar uppá til xxxhundra&a;
því veit eg eigi annars, eu eg meir en kvittur sé um
portionem, og þab vil eg Hjalti taki líka af séra Einari
uppskrifab í me&kenníngunni; en þa& kirkjuna kaun til
a& vanta á þa& alfer&ug sé, þa& á Hjalti Jónsson uppá
sín býti upp a& fylla, eptir okkar sí&asla gjörníngi, svo
eg sé þar frá. — Eigi veit eg lögmælt klögumál liggja
á þessari jör&u, því hún hefir allarei&u tuttug'u ár e&ur
lengur í eign okkar Bjarna Eirekssonar ákærulaus legi&,
en komi þa& uppá, þá ver&ur sá því aö gegna sem
njótandi er a& or&inn, og haldi laga-svörum fyrir, en
lagariptíngum lofa eg ekki uppá mig né mína erfíngja,
þó af gángi.