Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (369,5 KB)
JPG (316,8 KB)
TXT (1,9 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


320 Gavebilev i'aa Ás í Feij.um.
1668. Kunni svo a& ver&a, a& þessir innlagbir skilmálar
1. Marts. haldist ekki, eptir öllu því sem fyr skrifab er, fyrir
'nokkurs manns vald, vild eba vélfengni, svo freklega sé
af brug&i&, þá se allt sem ógjört og ógeflb, og gángi
mínir ni&jar aplur dómlaust a& þessari jór&u, nema Kóng-
legrar Majestatis Háheit sjálf vili ó&ruvís skikka, iivaö eg
þó au&mjúklega afbi&.
Svo er nú og sé þetta lítilræ&i gu&i almáttugum og
hans helgidómi gefið, og kristilegri kennimanns þénustu
í Áss þíngum ad mensam, til aðseturs og uppheldis, en
engum öorum, hvorki kirkju né karli. Uppá alla þessa
áðurskrifa&a gjöf og gjörníug, með sínum fororðum og
skilmálum, legg eg þa& á, a& gu&i almáttugum og hans
helgidómi ver&i þessi lítilmótleg gjóf og fórn þekk og
þóknanleg, en oss hvorutveggjum gefendum ogþiggendum
holl og heilnæm, vorum og þeirra náúngum, heilögu
embætti þénanleg, gu&s þörnum og sókninni hjálpsamleg,
bæ&i fyr og sí&ar; óskandí, a& jþeir sem njóta bi&i fyrir
mér og mínum ni&jum og náúugum um allra vorra þarfa
uppfyllíng, andlega og h'kamlega. Miskunnsamur gu&
annist oss alla í líkn og ná& sinni, bæ&i h'fs og li&na, í
Jesú Christi hins krossfesta blessu&u ná&ar nafni, me&
fulltíngis krapti heilags anda, amen, amen.
þessu öllu til sta&festu og sanninda merkis set eg
mitt skírnarnafn og innsigli hér undir, ásamt erlegra
fyrskrifa&ra votta eigin liandskriptum iindtrskrifu&um,
innsiglum og signetnm -hér undir þrykktum til sanninda
vitnisbur&ar. En þetla bréf liggi jafnan á kirkjunni og
berist aldri í btirtu, þó prestaskiptin ver&i, og afhendist
ælí& me& henni.
Actum Skálholti ut supra.
Brynjólfur S. S. R. e. h.
Teilur Torfason eg. h. Ólafur Jónsson m. e. h.
Uoptur pr. Jósephsson m. e. h. Kort Ámundason m. e. h.
þorsteinn Einarsson ni. c. h. Teitur Pétursson m. e. h.
Ólafur Gíslason e. h. Ualldór Jónsson m, e. h.