Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (403,9 KB)
JPG (299,8 KB)
TXT (1,7 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


338 Bevilling paa Anv.
1672. njude og megtig vere Halvparten af "forskrefne deris
rörlige og urörlige Gods og Middel. Forbjudendis &c.
Hafniæ d. 27. Junii Anno 1672.
27. Juni.
29. Juni. Althings-Vedtægt ang. Konge ¦ Tienden paa
Vestmannöerne. 29. Juni 1672. — Aithingsbogen
1672. Nr. 3 (i Skule Magnussons Samling i det kongel. Bibl.
Thottske Mss. Nr. 1288. Fol.).
Anno 1672, 29. Junii var auglýstur í lögréttu á
Auxarár þíngi sá dómur, sem Oddur Magnússon í umbobi
virbuglegs sýslumanns Markúsar Snæbjörnssonar hefir gánga
látio anno 1670, 19. Aprilis, á Hvítíngum á Vestmanna-
eyjum, hljóbandi um skipti á þeim hlut þar, eb kallabur
sé kóngs tíund, og eru lögmenn ásamt lögréttumönnum
þar um sambljóoa, ab ei sé, á fátækum alraúga bert
framar en híngab til viö gengizt hefir, nema æora yfirvald.
annars ti'lsegjandi véroi, eour og kónglegt mandat áour
útgefib' þar uppá finnist.
5. Juli.
Althings-Resolution ang. Bekostningerne ved
Broen paa Jökulsá. , 5. Juli 1672.— Aiti.ingsbogen
1672, Nr. 22.
Anno 1672, 5. Julii i lögréttu á Auxarár þíngi ósk-
abi vircuglegur sýslumann í Múla þíngi, þorsteinn þor-
leifsson, úrlausnar og álits, hvar hann' skyldi upp bera
þann kostnao sem hann hefir haft og hafa látio fyrir þeim
trjám og byggíngu, sem \ii> víkur brú yfir Jökulsáí Hlíb
í Múla þíngi. Andsvara lögmenn og lögréttumenn, ab
þeim virbist rétt og sannsýnilegt, ab velnefndur valdsmabur
í Múla þíngi uppberi og mebtaki af þeirrar sýslu inn-
byggjurum fullvirbi fyrir sitt ómalc og uppákostnab til
nefndrar brúar, eptir því sá allur kostnabuf kann billega
metast og hans gób sannsýni er til uppá sérhvern setja,
eptir hvers efnum og naubsynjum.