Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (376,9 KB)
JPG (308,6 KB)
TXT (1,8 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Althings-Vedtægt om Storedommen. 357
Althings-Vedtægt, ang. Afsoning af Straf
efter Storedommen. 4. Juli 1674. — Aithingsbog
1674, Nr. 19.
í sama staö og dag [4. Juli 1674] óska&i velaktandi
Oluff Joensson Rlou úrlausnar af lögraönnum og lögréttu-
mönnum: hvort þao hú&lát, sem auk xu marka stendur
í stóra-dómi fyrir hórdóms brot í annao sinn megi meö
penníngum leysast; — andsvara lögmenn og lögréttu-
menn, ab þaö veroi ao vera undir æ&ra yfirvalds væg&ar-
samri tillátsemi, og þess sé þar um leitab. Samt auglýsa
lögþíngisraenn svo við gcngizt hafa, ao svoddan leyst
hali verio meo 3 mörkum.
Althings-Resolution ang. Hospitalerne. 4. Jali 4. Juii.
1674. - Althingsbog 1674, Nr. 20.
Sömuleiois óskaoi velnefndur Oluff Joensson Klou
alvarlegrar úrlausnar um spitelska ómaga, hvort heldur
skuli til hospítalanna sendast, eour á frændur dæraast,
og var þessusvo gegnt af lögmönnum og lögréttumönnum,
ab þeirra skilm'ngur sé, ao nánustu frændur í violögum
til hlutast megi vi6 lógrá&endur hospítalanna um þeirra
vanfæru frarafæri frá sér til hospitalsins, ef þeir þa& fá
kunna, þar konúnglegrar maj'. mildi ann, a& hospítalarnir
vi& magt haldast skuli.
Bevilling for Fyrsten af Curland, paa Is- 7. Septbr
lands Beseiling i 12 Aar. Khavn 7. Septemhr.
16741. — Norske Reg. 13, 64; M. Ket. III, 178; Rubr.
hos Fogtm. II, 120. — Denne Beviliing steramer med den
ovenanförte, af 30. December 1663, med Hensyn til Undtagel-
sen af alle de Varesorter som det islandske Compagnie hand-
lede med. Men her udelades Tilladelsen til at kjöbe af
') Reskript s. D. til Henrik Bjelke, at befordre Fyrstens
Handel, forsaavidt det kunde skee uden Skade for Parti-
cipanternes Privilegier. Norske Tegn. XII, 124; M. Ket.
III, 265; Fogtm. anf. St.