Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (387,8 KB)
JPG (326,4 KB)
TXT (1,9 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


4. Juni.
364 Fcndats paa Gaarden Vadal til Fattige.
1677. Fnndats og Skjfldebrev paa endeel af Gaarden
Vaðal i Barðastrands Syssel til Fattige. Haga
4. Jlini 1677. — Efter Transscript blandt Arne Magnus-
sons Papirs-Afskrifter af islandske Breve, Nr. 1224.
öllum þeim er þetta bréf Iesa, sjá e&ur heyra, óskum
vio bræfcur Magnús Magnússon og þorleifur Magnússon
kveoju gubs og okkar.
Hér me& auglýsandi og opinbert gjörandi sérhverjum,
þa& okkar sæli elsku fa&ir, góorar minníngar, Magnús
Jónsson, heflr á næstu umlionura árum eptir yfirvaldsins
bón uppborio þá ölmösu penínga og aura, er af þessum
þremur sýslum: Bar&astrandar, ísafjaroar og Stranda, út
gáfust þeim voluou til hjálpræois og bjargar, eptir þvi
sera undanfarnir reikníngskapar, og biskupi Skálholts
stiptis auglýstir, þar um hljóða og ávísun gjöra. Og
mef> því okkar blessaoi elsku fa&ir, fyrrtéour Magnús
Jónsson, á sínum si&ustu dögum, ásetti: fyrir útlag&a
ölmösu penínga þeim fátæku jörb aí) setja, til láagvaran-
legri nota en þótt peninganna útlagora summu afhendti,
sem íljótura ey&ast kynni; þá höfum vio bræ&ur þa&
málefni lagt til biskupsins M. þór&ar Thorlakssonar og
lögmannsins Thorleifs Kortssonar, þau kjör a& hafa af
okkar hendi, er þeirra forsjón fátækum til handa kjósa
vildi, einkum útgefna penínga e&ur ogsvo ágreindan
jar&arpart. Hafa nú bá&ir þeir me& Ijósu bréfi í andvir&i
allra útgefinna ölmösupeninga kjöriö og kosi& fátækum
til handa og æfialegra nota tilbo&inn jar&arpart, sem er
tíu hundru& í Va&li á Bar&aströnd, me& fimm mál-
nytu kúgildum, hvar uppá biskupinn M. þór&ur Thor-
laksson óskar af okkur fyrrskrifu&ura bræ&rum bréílegrar
heimildar, sta&festu og skilríkis, er æfinlega liggja megi
í forvörun þeirra, sem fátækra forsta&a er og ver&ur í
þessu efni tiltrúu&.
þarfyrir í gu&s nafni játum og vi&urkennum vi&
á&urté&ir bræ&ur, réttir lögarfar okkar sæla fö&urs Mag-
núsar Jónssonar, a& vi& afgrcifcum og afseljum þcunan