Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (367,1 KB)
JPG (313,0 KB)
TXT (1,9 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Fdndats paa Gaahden Vadal til Fattige. 365
jar&arpart, tíu hundrub i Va&li á Bar&asfrónd, liggjandi 1677.
í Haga kirkjusóku, me& firam málnytu kúgildum, og tíu- 4. Juni.
tíu áluir landskuld, undan okkur og okkar erfi'ngjum en
til fullkoralegrar og æfinlegrar eignar og nota volu&um
og fátækum í þessum þremur sýslum: Bar&astrandar,
ísafjar&ar og Stranda.
Hvar á raóti vio uppborib höfum eptir réttum reikn-
íng tólf r/kisdala vir&i fyrir sérhvert hundrab í á&ursög&um
jar&arparti. Tilskiljum vio, a& ætío ver&i tiltrúab einum
frómum og sannsýnum manni í Bai&astrandar sýslu
þessa jaröarparts ávexti út ao deila mebal þeirra volaora,
sem meb æru og samvizku vel lifa&rar æfi mega sitt
volæoi hugga, og skikkanlega sér hegoa og heg&ao hafi,
hverja vi& köllum af trúarinnar heimkynni. Óskandi a&
þessi minníng, í góBu þeli af hendi látin, ver&a mætti
gu6i til dýroar, okkar sáluga föours nafni og dyg&um
til viourkenníngar, þeim fátæku til nola, en fyrir okkur
bræbrum, sem ljúflega af leggjum og úti látum, af öllura
góíium v'el virt og meotekin.
Og til sta&festu þessa okkar gjörníngs skrifum viö
okkar nöfn meb eigin handskriptum hér undir, ásamt
setjum okkar innsigli hér me&, hvert gjörníngsbréf skrifaö
var a& Haga á Bar&aströnd Anno mdc. Ixxvii. þauu
fjór&a Junii.
(L. S.) (L. S.)
Magnús Magnússon e. h. ftorleifur Magnússou m. e. h.
Anno 1678 þann 11. Aprilis, a& Skálholti, voru
þessir hei&urlegir menn: sera Torfi Jónsson prófastur i
Árness þíngi, Ólafur Jónsson skólameistari í Skálholti,
sera Einar Einarsson kirkjuprestur samasta&ar, sera irni
Thorvar&sson, sera Björa Jónsson og Bjarni Jónsson,
dómkirkjunnar skóla locator, tilkvaddir af biskupiuum M.
þór&i Thorlakssyni, a& saihanbera og lesa þetta hér fyrir
ofan skrifa& bréf vio sinn original, er skrifa&ur var á
pappír og handskripta&ur af þeim bræ&rum Magnúsi og
þork'ifi Maguússonum me& þeirra undirþryktum signetum