Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (411,2 KB)
JPG (326,4 KB)
TXT (1,8 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


374 Althings-Vedtægt om Hoshtalslodder.
eptir því sem heifeurlegur og virfeulegur prófastur og
valdsma&ur þess héra&s undirréttafe hóf&u, sé hé&an af
næsti dagur eptir ViljunarhátíB Mariæ, kalla&a þíng-
Maríumessu, þá róa gefur og nokkru gagnlegu hlutskipti
neniur; og vænist lögma&urinn herra Sigur&ur Björnsson,
a& eruver&ur herra biskupinn M. þór&ur þorláksson sé
þessu samþykkur. — Item er me& sama skilor&i tilsettur
hospítals aukahlular dagur frá Gilsfirfei og vestur um
þorskafjar&ar þíng þann 20. Apríl árlega upp héfean, en
beri hann á helgan dag, þá haldist sá virkur dagur þar
næst eptir iuufellur; en þafe sýslumanna skikkunarbréf
um hospítalsdag í Bar&astrandar sýslu áhrærir, haldist
óbrjálafe næsta ár.
4. Juii. Althings - Resolution ang. Fattiges Omgang,
4. Juli 1679. — Althingsbog 1679, Nr. 36.
Um sveitarfólk í Höf&ahverfi. Fram kom dómur úr
þíngeyjar þíngi, genginn afe Grýlubakka í Höf&ahverfi,
um þeirrar sveitar umfer&arfólk og ómaga, 34 a& tölu,
en hýsíngar lögbýli ei fleiri en 38, og 2 bændur í skipti-
tíund. Skikka uú lögþíngismenn í þessu máli, a& sökum
örbyrg&ar nau&synja þeirrar sveilar skuli því fálæka fólki,
sem sjálft sig flylur, eptir konúnglegri forordníngu ', um
alla sýsluna ein umfer& leyfast, en þó aplur í sína sveit
til velrara&selurs á haustin hverfa.
5. Juii. Althings ¦ Vedtægt ang. omvankende Betlere.
5. Juli 1679 2. — Althingsbog 1679, Nr. 44.
Um ntansveitar fólk og umhlaupinga. Uppá þann
dóm úr Stranda sýslu, sem vir&uglegur valdsmafeurinn
Magnús Jónsson, nú lögma&ur orfeinn, haffei gánga látife,
um þá utansveitar fólks fjölskyldu, sem í þeim sveitum
stóran yfirgáng og álrofeníng veitti mefe óskilsemi og
') Fr. om Betlere og Staadere 27. Decembr. 1588, udgiven
alene for Danmark, jevnf. M. Ket. II, 130 Anm.
J) jevnf. 2. April 1685 § 5.