Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (410,3 KB)
JPG (336,7 KB)
TXT (2,0 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Althings-Vedtægt om Betlebe. 375
<
ýmislegum strákapörum: svara lögþíngismenn, a& vcgna 1679.
almennilcgra landsins nau&synja sé stór þörf vi& þvílíku"~7~T"7^"
skor&ur reisa, og eptir þeim dómi hér eptir svo haldast
láta: 1) a& engu utanhéra&s fólki skuli umfero í framandi
sveitura Ieyfast, almúganum til stórþýngsla, hvorki vetur
né sumar, heldur, sem skilja er af liónglegri forordníngu
um violíkt efni1, skuli sérhvert héra& annast þao fátækt
fólk, sem þar er sveitfast oroio, og hreppstjórar í hverjum
hrepp skyldugir þetta forboo almúganum og umfcroar-
fólkinu auglýsa, og því hóta, ao þar sem þa& mót þessari
skikkan óleyfilega um fer&ast, hafi bæoi hýsíngar og öl-
musuna forbrotib. — 2) Sé þessu utanhéra&s fólki almenni-
lega fyrirbo&i&, kynníngarlausu ura sýslurnar fer&ast, og
þeir sem vi& sýsluskiptin búa skyldugir þessu fólki í sínar
sveitir aptur snúa, svo þa& ei í annarlegum héru&um
ölmusu leiti. — 3) Um þá órá&vanda drengi, sem heilir
og hraustir sýnast, koma .þó kynníngarlausir í héru&in,
og rómast e&ur reynast a& nokkrum óknyttum, séu rétt
tækir undir straff þeirrar sýslu yfirvalds, sem þeir brjóta
e&ur brotiö hafa, og rekist sí&an í burt úr héra&inu. —
4) a& þeir, sem þessa kynníngarlausa drengi taka vísvitandi
til dvalar og þjónustu, sekist eptir lögmáli, eu ef ekki
a& gjöra vi&vara&ir, sekist me& dómrofi og ábyrgist
þeirra illvirki.
Althings-Vedtægt om Gjaftold. 5. Juli 1679.
— Althingsb. 1679, Nr. 49.
Uppá rá&færíng sýsluraannsins Da&a Jónssonar um
gjaftoll, hvort eins skuli gjaldast af fasteign sem lausafp,
hvar á móti flestallir lögrétturaenn mæltu, a& gjaftollur
af fastagózi gjaldast skuli, jafnvel þó þa& sé saman vi&
lausafé til tíundar lagt, heldur blífa vi& þá alþíngissam-
þykt 1600 gengna hér í landi, þess innihalds, a& gjaf-
tollur byrjist ekki fyr en á lausafjár v° til tíundar, svo
a& sá sem á v , allt til x', gjaldi v álnir; frá x' til xx*
gjaldi eyri; frá xx' og þa&an af meira gjaldi x álnir,
5. Juli.
') d. e. den för bemærkede Fr. 27. Decembr. 1588.