Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (415,6 KB)
JPG (333,3 KB)
TXT (1,9 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


376 Althings-Vedtægt om Gjaftold.

en aldrei framar. Og þetfa dæma lögmenn og lögréttu-
menn svo lengi standa skuli, sem ekki auglýsast eiukan-
legar skikkanir hér í landi af kónglegri Maicstat, ab frekara
greiöist; en þeir sýslumenn, sem umfram þetta í gjaftolls
nafni af almúganum útheimta, staudi þar fyrir til rétta.
5. Juii. Althings-Vedtægt om Tomthnsmænd og Löse-
meend. 5. Juli 1679. — Aitiungsb. 1679, Nr. 51,
jevnf. Isl. Lærdóms-lista félags rit 7, 152.
Um búbarsetufólk og húsmenn, sem hreppstjórum
virbist ab betur geti bjargab síuum lögkomnum ómögum
meb þessháttar handafla heldur en tveggja missera kaupi,
ýar svo af lögþíngismöunum samþykkt, ab þeir sé skyldari
sínum húsbændum, og þar næst búendum í sveitinni til
skipsáróburs ebur annarar þjóuustu, fyrr en sýslumanni,
og þab búbarsetufólk líbist ekki, sem hreppstjórum virbist
sveitunum til skaba; en um lausamenn, sem ei hafa fé
eptir lögmáli, séu aldeilis afskipabir og fyrirbobib ab
sýslumenn af þeim lausamanns-tolla faki, sem ólöglegir
lausaraenueru, heldur séeptirPíníngsdómi1 vibþáhöndlab.
1680. Forordning om et vist Compagnies Indrettelse
12. Febr. anlangende Handelen paa Island og Færöe, saa
"^og om Hvalfiskefang. Khavn 12. Febr. 16802.
— Siell. Reg. 31, 363; Orrginal-Aftryk hos Corfitz Luft; M.
Ket. III, 185; Qvart-Forr. I, 470; Rubr. hos Schou I, 140.
Vi Christian den Femte «S:c. G. A. V., at Vi, i aller-
naadigst Henseende til Handelens sær Nytte og Fortsæt-
telse for Vores kjere og troc Undcrsaatter, allernaadigst
haver for got anseet, at af den Handel paa Vores Land
Island, som tilforn af visse Participanter haver været
dreven, skal nuherefter, fra den Tid at beregne, somVores
til de fire Hovedparticipanter allern. given Octroy er udc,
et vist Compagnie for samme Lands Befaring indrettes;
hvorfore alle og enhver, som i samme Compagnie ind-
') see ovenf. S. 42.
y
»
2) see Plak. 13. Mai 1682-