Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (408,2 KB)
JPG (325,2 KB)
TXT (1,8 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


378 Althings-Resolction ang. Fisketiende.
1680. Althings-Resolution ang. Fisketienden paa Vest-
^JunT. mannÖ. 30. Juni 1680 l. — Althingsb. 1680, Kr. 3.
TJm tillag prestanna í Vestmannaeyjum. Fram kom
sera Oddur ýngri Eyjólfsson, prestur í Vestmannaeyjum,
auglýsandi þa& líennidómurinn a& þíngvelli uú þann 29.
Junii áliti& haf&i, uppá prestsins umkvörtun, a& honum
nokkur treg&un gjöro væri á því tillagi, sem kóngleg
majestas Christians þri&ja (háloflegrar minníngar) hafl
prestunum í Vestmannaeyjum til uppbeldis tileinka&,
nefuilega undirgipt af þeim bænda skipum, sem þar á
kóngsins grunni er til fiskiafla haldi&, hvar af prcsturinn
þykist vanbaldinn, einkanlega af hlutskipti trosfisksinsutan
vertí&ar. Auglýsa nú lögþíngismenn á líkan hátt sinn
skilníng vera, og kennidómurinn a& kve&ur, svo kenni-
menniruir enganveginn íirrist þeirri rentu sem yíirvaldi&
hefir þeim riá&uglega tilskikka&, og a& trosfiski sé þar
ekki heldur frá skili&.
1. Juli.
Althings-Resolution om Tiendeaf Kirkejorder.
1. Juli 16802. — Althingsbog 1680, Nr. 8.
þann 1. Julii kom í lögréttu hei&urlegur kennimann
sira ismundur Eyjólfsson, og framlag&i héra&sdóm úr
þórnes þíngi, þess innihalds, hvort prestinum sé ei rétt
a& útheimta tíund af kirkuanna eyjum sem eignum, liggj-
anði vi& Skógarströnd: — tilsvara&ist svo af lögþíngis-
mönuum, a& þeim þyki tilheyrilegt prestinum grei&ist
tíuud eptir rétti og tiltölu af hér nefndum kirkju eignum,
þar hann segist átölulaust sinn tíundarpart af svoddau
eignum annarsta&ar í sínum kirkjusóknum uppbori& hafa;
þó óforskotiö, kunni kirkjunnar forsvarsmenn hér nokku&
í móti skjallegt fram a& bera.
') jevnf. 7. Sept. 1545.
J) Denne Resolution er bekræftet med Hensyn til Tiende til
Præst og Kirke af Snóksdalseyjar 3. Juli 1683 (Althingsb.
s. A. Nr. 7).
.