Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (390,2 KB)
JPG (334,3 KB)
TXT (1,9 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Althings-Vedtægt om Rævefangst. 379
Althings-Vedtægt om Rævefangst og Ræve- 1680.
told. 1. Juli 1680. - Althingsbog 1680, Nr. 10. "T"7ulT
Um melrakka veibar 0g dýratoll var svo ályktab af
lögmönnum og lögréttuDiii, ab sá dómur sem sýslumabur-
ídd Eioar jþorsteinsson hefir gáDga látib 20. Mai fyrra
árs, 1679, ab Kleifum uudir Fjalli, sé og hafl verib ab
lögum myndugur, áhrærandi melrakkaveibar, og þeir sem
hann mótþróanlega eour vísvitandi rjúfa ebur rofib hafa,
síban í hérabi lögsamioD var, séu sækjaudi um dómrof
í forsvaranlegan mála. I fyrtébum dómi er citeraour
þíngf. b. 6. kap. um melrakkaveibar, item alþíngis sam-
þykkt á þann hátt: ao hver sá bóndi, sem á sex saubi í
sinni ábyrgb, skal taka tvo únga melrakka ebur einn
gamlau á ári hverju, ebur gjaldi 3 álnir í mat fyrir far-
daga, eu hver ei hefir goldib föstudaginn í fardögum
lúki meb 4 álnir í álögur, Qg mebtaki þab hreppstjórar
og sæki sem vitafé hvorttveggja, en sá er sækir á hálfar
álögur. Dýratolluriun leggist til melrakkaveibar, utau
hreppstjórum sýnist meiri þörf fátækum. Undir sama
skilorbi virbist lögþíngismönnum um þab búlaust fólk, er
svo marga saubi á sem fyr um getur. Sömuleibis séu
sýslumenn víbar um landib, þar svo um hagar og naub-
synja kann, skyldugir álvarlega almúganum til halda nú
hebanaf, tilbærilegum yfirvaldsins skíkkunum í þessu efni
hlýba, nefnilega án forsómunar dýragrenin upp ab leita,
og þeim sem dýrunum eybir sín billeg ómakslaun refju-
laust ab betala.
Althings-Beslutning om de Spedalskes Under- 3. Juii.
holdning paa Möðrufell. 3. Juli 1680. —
Althingsbog 1680, Nr. 20 (18).
Um forlagseyri þeirra spitelsku á Möbrufelli: uppá
bréflega abspurn valdsmannsins Hrólfs Sigurbssonar svara
lögmennirnir, ab þeim sýnist til reikníngskapar færast
skuli um árib iv' fyrir kvennpersónu en v' fyrir karl-
mann, af því spitelska fólki sem á hospítals renlunni