Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (402,2 KB)
JPG (318,8 KB)
TXT (1,8 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


394 ALTHINGS-RESOLUTION OM VllAGItET.
alkirkjur eigi sannarlega þar not af ao hafa, eptir Kónglv
Maj' Fr. 3. háloflegrar minníngar bréfi *, í hverju þess-
háttnr vogrekanna tegund er kirkjunum aogreiníngarlaust
væg&arlega eptirlátin.
5. Juii. Althings ¦ Vedtægt om Lammedrift og Fjeld-
gang. 5. Juli 1682. — Althingsb. 1682, Nr. 32.
Uni lambarekstur og fjallgaungur. Fram kom dómur
úr þverár þíngi -vestan Hvítá, genginn a& Dyrastö&um
17. Maji þ. á. af valdsmanninum Jóni Sigur&ssyni,
áhrærandi rekstur þeirra lamba, sem eru me& jarmi í
afréttinni eptir skilin, og samdægris í búfjár haga heim
aptur hlaupa, búendum til baga á sinni málnytu; hvers
vegna héraosdómurinn til heldur: — 1) a& þau skuli v
dægur heima geymast, á&ur rekin ern, og rekist í afrétt
mi&ja. — 2) a& fullor&nir mcnn bur&agó&ir séu á haustiu
til fjallskilanna sendir, og hver sem hundra&s e&a fleiri
sau&a von á, sendi tvo menn til leitar, e&iir annan i
eptirleitir, me& hreppstjóranna rá&i..— 3) a& enginn megi
sau&i afhenda e&ur bló&marka láta, innan e&ur utan al-
menníngs, fyr en hreppstjórar me& valdsmanni a&réttum
li&num leyfa. — 4) a& hvorki úngt fé né gamalt skori&
e&ur lóga& sé úr sí&ustu rétt, fyr en virt er, og þess-
háttar fé sé rélt ao vir&a iiær vanfært e&a fó&urþurfi
reynist, og hva&nær sá sem fo&rar e&a forvarar eignast
slmli, sem er á þri&ja hausti. —- Ér nú lögþíngismanna
andsvar hér uppá, a& þeir séu öllum þess dóms hínga&
settum póstum samþykkir, og sé skylduglega eptir breylt,
svo sem sýslumanni me& hreppstjórum þykir hverju byg&-
arlagi haga, undir fullkomlegt dómrof og laga sektir
- þeirra sem á móti gjöra,
23. sept. Aabent Brev ang Aflevering af Antiquiteter
til Tormod Torvesen. Khavn 23. Septembr.
') Aab. Brev 3. Mai 1G50.