Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (379,9 KB)
JPG (306,1 KB)
TXT (1,9 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


34 Om Tjenestefolk.
1354. fyrirbjóbum vér hvcrjum manni eplir öorum rétt at sækja,
19. Okt. noma hverr sem fyriroæmist, at eigi gjörir eptir þvísem
~"*"~"nú liöfum vér bobit, ebr nokkurr ónáoar Hólabiskup móti
frelsi ok rétti heilagrar kirkju, vili svara oss átta ortugum
ok þrettán merkr í bréfabrot, ok bonum fullrétti sitt
tvíaukit eptir lögum ok dómi, eptir því sem hans verndar-
bréf vátta, sem vér höfnm honum geflt.
jpelta bréf var gjört í Björgvin sunnudaginn fyrstan
í vetri, a sjötta ok þrítugasta ári ríkis várs. Herra Ormr
Eysteinsson sekreter várr innsiglabi.
1404. Althings-Beslutning a indeholdende Bestem-
melser om Tjeiiesttífollí m. V. Vedtagen paa Althin-
get 1404 og bekræftet af Lehnsmanden. Her aftrykt efter
Pergaments-Haandskrift i den Delagardiske Samling i Upsala
Nr. 9 4to, fol. 138. Haand fra omtr. 1570. — Trykt bagved
.Tonsbogens Udgaver som Nr. XVI. S. 475. Dansk Oversæt-
telse i den danske Bearbeidelse, Kh. 1763. S. 378. Den findes
almindeligviis uden Aarstal og henföres til Aar 1400, jfr. F.
Joh. Hist. Eccl. Isl. I, 441—42.
l'n nomine domini. Amen. At sub anno gratiæ
co" cd" quarto var þclta bréf samþykt af hirbstjóranum
Vigfúsi ívarssyni, lögmönnum suunan ok norbau á
íslandi ok af lögréltumönnum utan ok innan vebanda á
ðxarár þíugi:
. 1. I fyrstu, at þeir mcnn, sem sik rába meb
tveimr ebr fleirum, skulu rétt fángabir af sýslumönnum
ok bændum, undir þyílíka refsíng sem dómr dæmir, en
veri sem ábr þar sem þeir voru rábnir fyri. — 2. Skulu
þetta lagaráb vera, sem \ib cr gengit fyri vottum2, eba
fé er til tekib at þjóna, eba verit í vist iij nætr. — 3.
Skulu allif vinnumenn komnir til sinnar vistar at kross-
messu forfallalaust, cllegar sé þeir sóttir at ósckju, hvar
') Om Althingsbeslutningers Lovgyldighed see Jónsb. þing-
fararbalk, Cap. 4., 6., 9.; saint Retterbod 14. Juni 1314 §7,
2) jfr. Kaupab. cap. 25.