Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (394,5 KB)
JPG (337,1 KB)
TXT (2,0 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


60 Althingsdom om Handel m. v.
1545. Handel, Vinterleje og Told m. v. i Tsland. 30.
30. Juni.
Jurii 1545. Aftrykt efter Papirshaandskrift i det kon-
gelige Bibliotheks Gamle Kongel. Saml. Ni. 1159 Fol., samt
Afskrift fra 17de Aarhundrede i A. Magn. Samling.
öllum þeim möanum sem þetta bréf sjá e&ur heyra
sendir Erlendur þorvar&sson, lögmann sunnan og austan
á íslandi, þorleifur Pálsson lögmann nor&an og vestan á
íslandi, sýslumcnn allir og svo lögréttumenn kve&ju
gu&s og sína, gó&um mönnum fcunnugt gjöraudi me6
þessu voru opnu bréli, ab þá li6i& var frá gu6s
bur6' M. d. xl og v ár, á þri&judaginn næslan eptir
Péturs messu og Páls, á almeniiik'gu öxarár þíngi, vor-
um vít tilkalla&ir af hei&arlegum manni Otta Stígssyni,
kgl. M'* fógeta og höfu6smanni yfir allt ísland, a6 sko6a
og ransaka og fullna&ar dóm á a& leggja, eptir því inn-
siglu6u bréfi sem kgl. M' stndi inn í iandi& me6 nefnd-
um Oila Stígssyni, hvert a& hlýddi uppá a& baldast
sliyldi upp hé&an eitt erlegt skikk og regiment millj
útlenzkra og innlenzkra.
Kom þar fram í fyrstu áklögun kaupmannaona af
Hamborg um þá íiskibáta, sem Otti Stígsson haf&i a& sör
leki& eptir dómi Kgl. M" vegna, hva& þeim þókti sig ske&
hafa vald og órött útí, og a& þeir hef6u ekki heldur
veriö rettilega fyrir kalla6ir né stefndir hi& fyrra ári&,
á&ur en dómurinn gekk á; svo og kom þar fram um þá
vigt og gildíng, sem hér htfir gengi6 um landi6, og um
útlenzkra varníng og litla mælíng, kvartiel og áttúnga
mál, sem þeir flytja hínga& í landi&, hér me& um þeirra
toll, sem þeir eru kónginum skyldugir a& gefa af hverju
skipi, og um þann kaupskap og vetrarlegur og a6ra
handteríng, er þeir hafa hafthérí landinu; loíu&u fyrr-
greindir kaupmenn a& hafa þa& og halda fyrir sig og
sína eptirkomendur, sem þessir fyrskrifa&ir lögmenn og
lögrétlumenn dæmdu og gjöröu á millum þeirra og almúg-
ans, og þa& sky ldi æfiulega haldast, hverir a6 svo hétu sem þá
voru persónulega á þínginu: PéturKerner (Skreider), Hans
Tode, Hans Temman, Hans Berman, Hans van Tyner, Her-