Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (381,6 KB)
JPG (339,9 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Althingsdom om Handel m. V. 61
\
oiann Prijn, Juria van Hagen, skipherrar; Honrik Mar- 1545.
teins, Hinrik Hinsken, Marteinn Meyeuborg, Jacob Hambrok, 30. Juni.
Hans Lúders, kaupmenn.
Leiztossöllum a&þessirkaupmennhef&u nóglega stefndir
verií) og svo rétlilega fyrir kalla&ir meb Píníngs dómi og svo
ö&rum íléirum gömlum dómum, sem títt hafa fyrir þeira
lesnir veriB, og á&urdæmdir um sömu sök, eplirþví semOtti
Stígsson hafBi þeim svar til gefið þá þeir voiu hvorutveggju
fyrir Kgl. M" náo nú í vetur um sama málefni því, afe
gu&s ná& tilkallaon, og svo nndirtölu&u, fram bornu og
fyrir oss komnu, dæmdum vér fyrrnefndir menn meo fullu
dóms atkvæ&i:
í fyrstu grein, ao allir þeir fiskibátar sem útlenzkirmenu
e&aíslenzkirþeirra vegnahafabiúka&til sjóshérílandi&skulu
allir vera Kgl. M' og fóvetanum tilfallnir, eptir Píníngs
dómi og öörum dómum, sem þar um hafa áfallib. En þá báta
sem útlenzkir menn hafa gjórt e&a gjöra lálib, og ekki hafa
til sjós gengíB, dæmdum vér ao þeir mættu þá selja og til
kaups bjóoa áour eun þeir sigldu af laudinu og kaupstofnau
væn úti, þó svo, a& þeir skyldu enga parta þar í eiga
vií) íslenzka, smá né stóra, mikiB e&a líti&. Lofu&u 'allir
fyrrskrifa&ir útlenzkir menn, or í sama tíma voru á þínginu,
uppá sína trú, sál og samvizku, a& sérhvcr þcirra skyldi
rétt til segja þeirra báta sem þeir ættu og ekki hafa til
sjós gengi&, og ef auna& kyuni sannara sí&ar a& reynast,
þá skyldu þessir bátar sem a&rir forfallnir vera Kgl. M'
og fóvitanum til eignar, en farmaskip a& flylja þeirra
skrei& skyldu þeir vel mega eiga, eitt e&a tvö mest me&
hverju skipi og engau áviuuíng þar me& gjöra e&ur brúka.
í anuari grein um vigt og gildíng á skreiö, dæmdum
vér a& engin vigt skyldi vera á millum útlenzkra og ís-
lenzkra, heldur skyldi hún me& öllu aftakast um landi&
allt, fyrir þann skuld, a& útlenzkir hafa ei haldiö þálofan
er þeir hafa til forna Iofa&, a& fljtja falslausan varníng
og réttan mælir í þeirra tunnum, kvartielum og átlúngum,
hva& hér til hefir misjafnt haldi& veri&, þá sfcal sú
gildíng vera um allt landi& hé&anaf, a& xx fiskar skulu