Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (376,4 KB)
JPG (337,3 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


62 Althingsdom om Handel m. v.
1545. legpjast ofaná hvert hundrab og ei meira, af samfenginni
30. Juni. skreib, abburtlögbum laungum og hinum stærstnm fyrirtaks
fiskum, beinmegríngum, þyrsklíngum og möltum, sem
ekki eru kaupmannsgóz, og ab vj hinir skilvísustu
dánumenn, iij íslenzkir og iij útlenzkir séu tilsettir af
kóngs umbobsmanni í hverjum kaupstao, sem bæbiséuu'sir
og velviljabir til ab sjá Iivorutveggja gagn og naubsyu,
og skoba, virba og verb á ab leggja uppá bábar
síbur hvorutveggju penínga og góz, ef skreibin kann smá
eba lítil ab vera, ab hún taki ei þvílíkri gildíng sem fyrr
greinir, ebur ef útlenzkur peníngur og vara kunna svo
(vond ab vera, eba í svo litlum mælum, ab hún taki ekki
heldur þvílíku verbi sem vera á, þá skulu þeir svo til sjá
og þab til leggja, ab bæbi seljandi og kaupandi séu skab-
lausir af, eptir réttri kaupsetníngu, einkanlega efþákann
á ab greina, og þá hvorutveggja skylduga þab ab halda
sem þeir til leggja og ásáttir verba þeirra í milli, sem
annau Iögsamdan dóm, og eignist þeir iiij marka sök fyrir
sitt ómak, hálft hvorir, og sé þar slrax rétt tekib af
þeirra gózi, hvorra sem ab af bregba.
í þribju grein dæmdum vér ab Kgl. M" tollur skyldi
vera eptir því, sem nú um tíma hefir verib vani til í
landib, xx gyllina í niynt af hverju þýzku skipi sem
fer meb kaupskap híngab í landib, og skulu greibast í
góbri mynt, gulli eba silfri, en ekki í annari smá vöru
eba peníngum. En af hverju engelsku kaupskipi x nobil,
oghvertogeittduggarafar, hvaban sem þaber, ij eingelott
kóngs umbobsmanni, þar sem þeir kunna yfir þá ab komast;
en þeir útlenzkir kaupmenn, sem skipta sínu gózi, reisa
búbir og hafa kaupskap i tveimur eba þremur eba lleirum
stöbum, gjaldi hærra toll, ebur forlíkist vib kóngs umbobs-
'manu þarum, því ei skal eitt skip hafa meir kaupskap en
í einni höfn. þar skal hvert skip hafa höfn sem þab
kann fyrst ab ab berc. En ef nokkrir dirfast ab drífa
abra af höfnum, ebur banna hafnir: þeir sömu sem
þab gjöra skulu strax gefa kónginum sinn fullan toll, svo
snart sem kóngs umbobsmabur krefur, þann sem þab skip