Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (377,1 KB)
JPG (327,5 KB)
TXT (2,0 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Althingsdom om Handel m. v. 63
skyldi gefa sem burt var rýmt, líka vel þó þao 'kunni 1545.
þareptir í abrar hafnir ao lioma. 30. Juni.
í fjórou grein dæmdum vér, ao engir útlenzkir
menn skyldu liafa hér vetrarsetur í landinu meb nokkrum
kaupskap ebur höndlun, uema fyrir fulla nauosyn, sem
eru skipbrolsmenn eba litlir smádrengir, sem læra vilja
mál; ebur þeir sem heimta eiga stórar skuldir; ebur ef
skip kann ab fá hafvillu og konia seint, þá allur flskur
er seldur, þá skulu þeir, sem ab eplir viljá vera meb
kaupskap af þeim, mega meb'fóvetans leyfi veraí landinu,
í þann máta ab þeir gefa viljuglega og rcibuglega fullan
¦toll, xx gyllini, þó svo, ab þeir seli engan peníng
dýrra vetur enn sumar, eptir réttri kaupsetningu. En ef
þetta er ekki af þeim haldib þá sé upptækur allur þcírra
peníngur, og sekir xiij mörkum vib kóng ab auki.
I fimtu grein var dæmt og samþykt, ab barskerar
mættu liggja hér í landib mei) fóvetans leyfi og samþykki,
þeir sem vilja vera landsmúganum til gagns og góba,
og græba vilja fólk, þó svo, ab þeir sé mögulegir um sitt
græbslukaup og góbum mönnum sýnist þeir vcra skab-
Iausir af; en þeir gjöri hvorki skip né menn til sjós,
né hafi nokkurn annan kaupskap ebur handtering hér í
landib; verbi þetta ei af þcim haldib, þá sé upptækur
allur þeirra peníngur, sem þeir hafa mebferbis, kóngi og
kóngs umbobsmanni til handa.
I sjöttu grein dæmdum vér Píníngsdóm og svo þann
sem dæmdur var fyria árib á alþÍQgi, um þeirra báta og
skip, ab þeir skyldu blífa vib magt og í allan máta þá
mynduga og skjallega ab vera i öllum þeim greinum er
þeir verba þessum samþykkir.
Samþykti þennan voru dóm áburgrcindur höfubsmann
Otti Stígsson, Kgl. M'* bífalníugsmann yfir allt ísland,
Herra Gissur Einarsson superintendeus Schalholtensis,
sýslumenn allir og lögréttumenn allir, þarmeb allur al-
múgi, er þann tíb var á alþíugi, og settu sin innsigli fyrir
þetta dómsbréf, er skrifab var í sama stab, degi og ári
sem fyrr segir. .