Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (399,0 KB)
JPG (335,5 KB)
TXT (2,0 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


64 DOM OM FlSKETIENDE.
1545. Dom af sex Præster og sex Lægmænd, be-
^J^Í^kræftet a^ Biskop Gizur Einarsson aí' Skalholt,
om Fisketienden til Fræsterne paa Vestmannö.
7. Sept. 1545 l. Aftrykt efter Biskop Gizurs Brevbog i
Arne Magn. Saml. Nr. 266 Fol. S. 87.
öllum möoDura sem þettabróf sjá eour heyra sendaþor-
leifur Eiríksson, Brynjúlfur Halldórsson, Snorri Hjálmsson,
Oddur Halldórsson, Jón Einarsson, Símon Jónsson, prestar
Skálholts biskupsdæmis, Páll Vigfússon, Jón Björnsson,
Snæbjörn Halldórsson, ErlendurJónssou, Ólafur Thómasson,
Eyjólfr Magnússon, leikmenn, kve&ju guos og sína, kunnigt
gjörandi, ao árum eptir vors herra híngaoburo M. D. XL. V.
mánudagiun næsta fyrir Maríumessu seinni, á Brei&abólsta&
í FIjótshlí&, vorum vér tilnefndir og be&nir af herra
Gjzuri Einarssyni, superintendens Skálholts stiktis, aí)
skoða, rannsaka og fullna&ar dóm á að leggja, hvert afl
a& hafa skyldi sú áklögun, sem ná&ugasti herrakóngurinn
haf&i um tíund í Vestmanneyjum. Kom þar fram fyrir
oss herra kóngsins bréf, í hverju svo stó&, a& honum
hef&i flutt veri& a& tíundin í Veslmanneyjum væri burt
dregin af kóngsins landskyld, og hún væri þarme& for-
kortu&. Ilem stó& svo í sama bréfl, a& berra kóngurinn
bi&nr og bígerar Herra Gizur a& láta þetta grandlega sko&a
og greinilega umhugsa. Item í annari grein kom þar
fram fyrir oss gamall raáldagi kirknanua í Vestraanneyjum,
a& flskatíundir í Vestmauneyjum liggja til prestskaups,
hálfar til hvorrar kirkju. Sömulei&is kom þar fram tólf
presta dómur, svo hljó&audi, a& þeir dæmdu prestunum
tíunda hveru fisk af allri þeirri skrei& sem kæmi á land
í Vestmanneyjum, eptir innsiglu&um bréfum gó&ra manna
og gömlura máldaga kirkjunnar í Skálholti, a& fráteknu
heilagfiski. — því, a&-heilags anda ná& tilkalla&ri, a& svo
prófu&u og fyrir oss komnu, dæmdu vér fyrrnefndir
dómsmenn me& i'ullu dómsatkvæ&i fyrrgreinda flskatíund
í Vestmanneyjum vera og veri& hafa réttilega rentu og
') See Althings-Resol. 30. Juni 1680.