Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (400,9 KB)
JPG (339,4 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


72 Bessastads-Anobdning.
1555. þær, sem naubsyn krefur standa skuli. En þeirra kúgildi
1. Juli. og lausafé skyldi hálfpart leggjast til preslaona uppheldis
og spítalauna, sem hinir sjúku skulu jnn leggjast,
hverir garbar ab oss virbast þar bezt til fallnir, sem er
fyrst í Sunnlendínga fjórbúngi Kaldabarnes, Gufudalur í
Vestfirbíuga fjórbúugi, Glaumbær í Skagafirbi í Norblendíuga
fjórbúngi, eo Bjarnanes í Hornafirbi í Austfirbínga fjórb-
úngi, svo framt sem Ybar Kóngl. Majest. vill þaS svo
hafa og slabfesta. — En annan hálfpart af fyrgreindra
hálfkirkna og saunghúsa kúgildum og lausafé skyldu
eignarmenn jarbanna eignast, og alla þá fastae;gnar
paita og ílök, mob rekum og skógum, sem þeir og þeirra
forfebur hafa þar tillagt, eptir því sem verbugur herra
Magnús Noregs kóngur, gó&rar minníngar, hefir í sínum
bréfum og réttarbólum bo&ií) og bífala& ab fornu hér í
landio. En invontaria og messukla'&i fyrsagcra kirkna og
saunghúsa skulu biskuparnir mec Jénsmaonsins rá&i og
annara góora manna leggja lil þeirra sóknarkirkna, sem
mest er þörf á í því hérabi ebur annarslabar. — ~- —
3. í þribja lagi um þá tíundargjörb, sem Ybar Kóngl.
Majest. um skrifar, býbur og bífalar ab gjaldast skuli af
öllu jarbagózi, bæbi krúnunnar, stiglanna, klauslraooa og
kirknanna, þá höfum vér þab svo samþykt meb svoddan
skilmála, ab allt jarbagóz skal tíundast, utao þab heima-
]and, sem stigtin, klaustrin og sóknarki'rkjui'nar á standa
meb sioni eiginlegri innstæbu og lausafé, og þab sama
fyrir þaon skuld, ab sókoarprestar og abrir fálækir hafa
þar uppá skipabir verib fyrr meirog forbum daga. Sömu-
leibis og svo um þab góz, bæbi l'ast og laust, sem eignar-
mabur á sjálfur garbinn, þá skal ekki tíundast svo mikill
partur sem sú sóknarkirkja á í því lieimalandi eba eiginlegri
innstæbu, meb þeim rekum og öllum ítökum sem hún á,
en öll önnur hennar fastaeign líundist. — En um líundir
af Vestmaooaeyjum hefir oss litizt ab svo til skipist, ab
allir þeir meon sem búa á Vestmannaeyjum og þar eru
heimilisfastir, og svo þeir sem þar róa á þeirra skipum,
skulu gjalda venju-tíund, hvort heldur þau skip eiga þar