Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (386,2 KB)
JPG (330,0 KB)
TXT (2,0 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Bessastads-Anordning. 73
innbyggendur í eyjunum, eba útlenzkir menn þar abrir 1555.
vistfastir. En þessi venjuleg tíund er hver tíundi 1- Juli.
fiskurí fjóru, og skal skiptast í fjöra parta, og skal ~~
fátækra manna parturinn leggjast til þeirra manna spítals,
sem sliptabur verbur í Sunnlendínga fjóibúogi. En þann
fjórcúng tiundar, sem tekst af fuglum og eggjum, og
þurfamönnum tilheyrir, skulu þeir fátækir sjálfir hafa,
sem þar í eyjunum eiga skylduga framfærslu. Virfcist oss
og svo, ab eigi mætti þar frekari né önnur tíund á kóngs-
ins garba leggjast. En bændur þeir þarbúa éíunda lausafé
sitt eplir landsins vana. En um þau skip, sem af megin-
landi koma og þángab eru útgjörb til sjóar um vertíbina,
þá gjalda undirgipt, eptir Kóngl. Majesl" skipan, sem
vanah'gt er ao gjalda undir slup/Sunnlendínga fjórcúngi,
þeim prestum til eignar sem þar búa í eyjunum, þó meb
því móti, ab greindir prestar skulu þar í stabinn skikka
þeim mönnum, sem á þessum land-skipum róa, hús og
vergögn eptir þeirra þöifum, svo hvorutveggju gjöri öbrum
nægju fyrir sitt. — —
Skrifab anno 1555 á Ybar Nábar Kóngl. Majesf
skattlandiíslandi, mánudaginn næstan eptir Petri og Pauli.
ItLStructÍOIL for Knud Stenssen, Lensmand 1556.
paa Islantl. Kjöbenh. 16. April 1556. — 16. April.
Register paa alle Landene 6, G04—605; Finn. Joh. Hist.
Eccl. Isl. II, 333—335; M. Ket. I, 380—384; Christ. d. III..
Hist. II, 524-26. — Uddrag.
------1. Förslefterdi Rongel. Majest. tilfornhaverbefalet
KnudStenssen at tage til sig beggeSuperintendenterne paa
Island, Laugmeudenc for sönden og norden, ög forsamles til
Adelthing, og der meddennom overveye denLeiIighedomde
smaa Capeller paa Islahd-----------og siden der paa tilskrive
Kgl. Majest. deris Betenkende---------hvilket'deris Brev og
Skrivelse1 Kongel. Majest. haver overseet, og haver Hans
Kongel. Majest. der om bevilget og samtykt, at der med
saa holdis skal som her efter fölger, til saa lenge Kongel.
') d. e. den foregaaende Bessastads Anordning.