Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (391,7 KB)
JPG (329,9 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Dom OM Skibsleie. 83
heör gefib á skipi&, einneginn og svo af því, semþeireptir 1564.
hafa og áfast er vi& skipio. Nú af því, a& vær skofc- 13. Mai.
ubum og ab grundttbum meb sjálfum oss, ab skipeigandinn
væri cltki haldínn í utan meb því móti, a& hann hefði
Iíka vel skipleigu af öliu því matfiski sem ab gub gefur
á skipib, sem er ab tilgreindum ísum, steinbítum, flybrum,
ltörfum, lteilum, kolum, upsum, lýsum, skötum, hátöskum,
hákölltim, hámerum, háfum og öllum fljótandi drálluni,
hvort þeir eru vib skip ebtir eplir,. og þeir mega meb
lögum eiga, og líka vel tré og hvali. — Svo og í annari
grein voru vær til kallabir, hvab þeir væri vanhaldnir í
skipttitn og kaupskap sem svo gæli: 10 aura undir sex-
æríng, 4 ærgildi undir átlæríng, 5 ærgildi undir teinæríug,
6 ærgildi undir tólfæríng. Nd fyrir söltum þess, ab vær
stróiTum ekki þennan þeirra gjörníug allt' híngao til; svo
og þ;tu formanns kanp sem þeir hafa me&tekib meo hvoru-
tveggja forlíkun. Nú aö óllu svo piófti&u og fyrir oss
komnu, þá dæmdum vér fyr nefndir dómsmenn me& fullu
dóms alkvæbi tvo skipliluti af öllu því fiskifángi sem fyr
skrifab stendur, bæ&i utan vertí&ar og innan, líka ogsvo
af þorski utan verlí&ar, en um verlí& haklist skipleiga
sem a& fornu: einnig ogsvo a& ni&ur leggist 20 álnir
af hverju skipi af undirgjöft .og'- formanns kaupi, utan
formenn fái menn til skips, þá sé undir þi'irra skil •
mála; sern er til einkat 5 ærgildi undir lólfæríng,. 4
ærgildi undir teinæríng, 3 ærgildi tindir áltæn'ng, 40
álnir undir sexæríng, Svo falla 20 álnir af hverju for-
inanns kaupi og svo undirgjöfl, hvort þa& er smátt e&ur
stórt, þá d.°Midum vér þenna óvana af meb öllu og í
engan máta meira gjaldist en svo sem fyrrskrifab stendur.
Svo og Iízt oss a& gjaldast skuli 40 fiskar al' öllum þeirra
hltitum, sem á skipinii róa, fyrir hverja mjöllunnu, sem lög&
er me& skipinu, en 20 fiskar fjnr hverja sýrttlunnu, ef þeir
viljamjölogsýruhafa, ellegarmissa, þó svo, a& meb hverjum
áttæríngi Ieggist ekki mcir eu mjöltunna og 2 tnnnur
sýru, ogmeb lólfæríngi hálf önnur tunnamjöls og 3 lunnur
sýru.en me&minnisltipumeptir því sem tala renuur til, mttl
6*