loading/hleð
(187) Blaðsíða 181 (187) Blaðsíða 181
181 við kannski ekki að vera svo undrandi á þvi hvað "lítið hefur áunnist" og það jafnt þó að ákveðin ár séu helguð málefninu. Ég ætla í þessu erindi að leita frekari skýringa á hinum rýra árangri í langri kvennabaráttu. Ég mun hvorki sanna eitt né neitt enda hef ég litla trú á svokölluðum "vísindalegum" sönnunum. Ég giska strax á að veigamesta ástæð- , , ó. an fyrir litlum arangri se vanmat og skiln.ingsskortur\menningu þeirri og valdi sem við er að fást og því byrja ég á að fjalla um inntakið í þeirri menningu, feðra-eða karlamenningunni sem ríkir í okkar heimshluta. Önnur mikilvæg ástæða kann að vera sú hvað konur eru ósammála um sjálfar sig og stöðu sína í marg- nefndu karlaveldi. Það væri efni í annað erindi en til að gera málinu einhver skil ætla ég að ræða muninn á jafnrétti og kvenfrelsi. Að lokum fer ég laus- lega yfir nokkrar aðferðir sem karlar og karlaveldi nota til að halda hlut sínum hvað sem á dynur. Menning feðranna Menning feðranna er gömul og þó ung. Hún er ung sé miðað við tilvist mann- kyns á jörðinni en gömul sé miðað við hefðbundna mannkynssögu. Þetta er menn- ing sem stendur svo djúpum rótum í vitund okkar að annars konar menning þar sem jafnvægi ríkti milli kynjanna virðist óhugsandi. Margt bendir þó til að svo hafi verið í öndverðu en af ókunnum sökum hafi faðirinn farið í stríð við móðurina og sigrað hana. Hneppt hana í fjötra. Gríska skáldið Æskílos fjallar um þessa atburði í harmleiknum óresteia (skrifað fyrir næstum 2500 árum). Órestes vegur Klytemnestru móður sína til hefnda fyrir föður sinn, Agamemnon. Klytemnestra drap hann eiginmann sinn vegna þess að hann fórnaði Ifígeníu dóttur þeirra grimmum guðum svo að herför föðurins gegn Trojumönnum mætti tak- ast sem best. 1 leiknum er Órestes leiddur fyrir dómstól vegna móðurmorðs, hins fyrsta í heimi, og er sýknaður. Þar vóg þungt atkvæði Pallas Aþenu, dóttur Seifs. Hún studdi málstað feðranna, sagði hún, vegna þess að hún átti enga móður. Hún stökk sem kunnugt er alsköpuð úr höfði Ssifs. Hún var pabbastelpa og hafði engar skyldur við konur. 3) Þetta er að vísu leikverk byggt á goðsögu en margir fræðimenn teija að þarna sé verið að fjalla um þá menningarbyltingu sem varð þegar hin ævaforna og upprunalega skipan mæðranna varð að víkja fyrir nýrri skipan feðranna. Síðan hafa konur lotið valdi karla og konur eru undirstaðan að veldi þeirra. Það hvílir ekki aðeins á vinnu þeirra heidur er allt ííf kvenna undirlagt. Karlveldið þrífst á sjálfri lífsorku kvenna. Anna G. Oónasdóttir talar um arðrán (exploitation, utsugning) karla á konum^g Mary Daly um sníkjulíf (parasitism). 1 báðum tilvikum er um miklu víðtækara "arðrán" að ræða en fjár- hagslegt þó að það sé vissulega stórt í sniðum. Það er átt við að karlar sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Kápa
(234) Kápa
(235) Saurblað
(236) Saurblað
(237) Band
(238) Band
(239) Kjölur
(240) Framsnið
(241) Kvarði
(242) Litaspjald


Íslenskar kvennarannsóknir

Ár
1985
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
238


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar kvennarannsóknir
http://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed

Tengja á þessa síðu: (187) Blaðsíða 181
http://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed/0/187

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.