loading/hleð
(193) Blaðsíða 187 (193) Blaðsíða 187
187 Gullaldirnar Ég ætla að lokum að rekja í stuttu máli nokkrar aðferðir karla og karla- veldis við að halda ævinlega óskertum völdum hvað sem kvennabaráttu líður. Við skulurn staðnæmast VÍÍ endurreisnartímann eða við upphaf nýaldar/vísinda- aldar. í sögukennslubókum er þetta tímabil talið afar glæsilegt skeið og gott fyrir mannlíf og menntir. Þá er^loks.lokið "hinum myrku miðöldum" (mannuðarstefna) og sólin farin að skína og húmanismi/fornaldar endurvakinn.Það mun þó sann- ast sagna að sólin hafi ekki skinið öllum jafnskært a.m.k. ekki þeim 3-6 (eða fleiri) milljónum kvenna sem útrýmt var í mestu kvennaofsóknum sem um getur. Og sennilega hefur móðurjausu börnunum í kvennalausu þorpunum um alla Evrópu fundist þetta einkennileg mannúð. Galdraofsóknirnar voru gerðar í nafni vísinda oq fræðimennsku oq til að a (og3eru) vernda menn(karlmenn) fyrir hættulegum konum og næstum allar konur voru/hættu- legar í sjúkum karlmanpsheimi. 16. og 17. aldar prestarnir sem brenndu kon- urnar og Gestapómenn Hitlers sem stungu gyðingum í gasofna Voru_ andlegir tvíburar. í ljósi þessa skulum við horfa á söguna frá öðru sjónarhorni en venjulega. Hvað var raunverulega að gerast á endurreisnartímanum? Fyrst og fremst það sem ég talaði um í upphafi erindisins, að karlar voru að losa sig frá jörðinni og beina sjónum að sólinni. Karlaveldið var að þenjast út, karlar þurftu allt í einu meira lífsrými(sbr. Lebensraum nasista) og þeir tóku það af konum. Voru hinar myrku miðaldir sem entust í 1000 (500-1500) e.t.v. blómaskeið fyrir konur og kvennamen-iingj í Evrópu?Voru þær hlé milli þess sem karlaveldið tók fjörkippi. M.illi grísku"hámenningarinnar','þegar Aristó- teles gerði konur að hulstri utan um sæði karlmanns,og nútíma "siðmenningar" sem hófst með galdrabrennum og þrælasölu? . Ef við höldum áfram að skoða söguna á þennan hátt má sjá þrjú þannig út- þensluskeið á sl. 350 árum. (Það heitir framfaraskeið á máli feðranna). Hið fyrsta hófst á 16. öld með tilkomu raunvísinda, hið næsta þegar kapítal- isminn var að festast í sessi (1750-1850, það er misjafnt eftir löndum) og að lokum um 1960 þegar "landnám" himingeimsins hófst og Gagarín var skotið á loft. Þessi útþensluskeið má líka kalla byltingar og þær hafa alltaf mi<il áhpif á líf kvenna og barna. Það er þrengt að konum, þeirra lífsrými þrengist að sama skapi og lífsrými karlanna víkkar. Það er ekki nema eðlilegt að konurnar veiti viðnám en það gagnar lítið. Byltingar karlanna takast af því að skilyrðin fyrir þeim eru fyrir hendi. Þau sem 3ohn Galbraith taldi nauðsynleg og ég hef rætt um áður. Það hefur aldrei skort á að viljinn væri e.inbeittur.y^amstaðan mikil þegar karlveldið er að stækka við sig.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Kápa
(234) Kápa
(235) Saurblað
(236) Saurblað
(237) Band
(238) Band
(239) Kjölur
(240) Framsnið
(241) Kvarði
(242) Litaspjald


Íslenskar kvennarannsóknir

Ár
1985
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
238


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar kvennarannsóknir
http://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed

Tengja á þessa síðu: (193) Blaðsíða 187
http://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed/0/193

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.