loading/hleð
(37) Blaðsíða 29 (37) Blaðsíða 29
Fylgirit Ingólfs. 29 Asgrímur si Hjallliárseyri. Eflir liandriti sama manns 1002. Ásgrímur gamli á Hjallkárscyri varætt- aður úr Dýrafirði og var kallaður margvís. Son átti hann er Ásgrímur hjet og ólst hann upp með föður sínum. Þegar þessi sonur hans var þrjevetur har svo til eitt sumar, að sveinninn hvarf og fanst ekki; var hans leitað í þrjá daga og lánst hvergi. Hjelt fólk hann dauðan, en faðir hans varð þess vís af kunnáttu sinni, að hann mundi vera heillaður af álfum. Þóttist hann ekkí hafa ráð til að ná svni sínum; hiður hann þá prestana á Rafnseyri og Álftamýri að bann- færa })að álfafólk á næstkomandi sunnu- dag, er lieillað hafi son sinn, en laugardag- inn áður fanst pilturinn á Hjallkárseyrar- lilið uppi á svokölluðum Ufsum; er það klettagirðing grasi vaxin að ofan og er nokk- uð fyrir neðan fjallshrúnina; sal sveinninn þar og var að leika sjer að steinum. 111- viðri hafði verið alla vikuna og þokusuddi, en ekki sást væla á klæðum sveinsins heldur en hann heiði verið inni. Ekki har neitt á sveininum, og er hann var aðspurður, hvar hann hefði verið, þá sagðist hann hafa verið hjá mömmu sinni. ()x Ásgrímur upp nieð föður sínum og bjó á Hjallkárseyri
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Saurblað
(108) Saurblað
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Íslenskar sögur og sagnir

Ár
1906
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar sögur og sagnir
http://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.