loading/hleð
(38) Blaðsíða 30 (38) Blaðsíða 30
30 Fylgirit Ingólfs, eftir hann og síðar á Rauðstöðum; ekki þótti hann laus við kukl, og voru errur niilli þeirra Benedikts gamla á Rauðstöð- um og Ásgrims, en Benedikt varð ofan á f viðskiftnm þeirra. Börn átti Ásgrímur tvö, son og dóttur. Son hans hjet Ásgrímur en Haldóra dóttir; var Ásgrímur fábjáni og dó nálægt þrjátíu ára, en Haldóru bar ekkert á þar til hún var komin yíir fermíngu; varð hún þá lík hróður sinum að hún varð fábjánaleg og ekki sjer eða öðrum til nota; ljek orð á því, að Ásgrímur bróðir hennar mundi vera umskiftíngur, því alt athæfi lians sýndi það; var hann altaf í.rúminu. Sögu þessa sagði mjer Höskuldur Haldórs- son ú Borg. Eitt sinn kom jeg, Ólafur Jónsson, þeg- ar jeg' var dreingur, að Rauðstöðum; var þá faðir Ásgríms dáinn; bjó þar þá Árni hóndi Pjetursson; sá jeg þá mann' þennan og er mjer hann mjög minnisstæður; hann lá á knjánum í bóli sínu í livítri einskeftu skyrtu með baðandi höndum kreptum, með totaleggi úr kind i hvorri hendi;hann var af stærstu mönnum á vöxt, með svart hár hrokkið ofan á axlir; ekkert orð skildi jeg sem hann talaði; jeg man hann sagði altaf: »Bre, bre«, varð jeg hræddur við sjón þessa og kom mjer sem lljótast burtu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Saurblað
(108) Saurblað
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Íslenskar sögur og sagnir

Ár
1906
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar sögur og sagnir
http://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.