loading/hleð
(90) Blaðsíða 82 (90) Blaðsíða 82
82 Fylgiiit Ingólfs. nærri hvern dag á sjó og ofl einskipa. Þar á Látrum eða i Yíkunum var stafkarl einn og er ekki getið nafns hans, en margkunn- andi þótti hann vera, og almennings trú var það, að ekki hrygðist eitthvert happ, spita eða væn kind úr sjó ef karl staulaðist út á Bjargið. Það var eitthvert sinn, að Eiríkur fór að heiman og kemur hann þá á leið sinni á þann bæ, þar sem karl var. Þeir voru vel kunnugir og fer karl að skrafa við hann og spyr hann þá Eirík meðal annars, hversu iiann hugsi til' vinarsendíngar írans, sem liann h>rddi í sumar og segist Eiríkur lítið hafa um það hugsað, og ekki gera sjer áhyggjur út úr gamhri þrælsins. Iíarl segir, að betra muni þó að vera ekki alveg and- varalaus og' svo muni honum reynast í sumar, sem það sje ekki tómur hjegómi, sem írinn hafi mælt að skilnaði og ekki megi hann vera alls ráðalaus, el’ hann eigi að geta tekið vel á móti sendisveini írans, því ekki muni hann ætla honum að njóta lánga ævi hnífs síns. \rerður nú Eiríkur forvitinn og ætlar að spyrja karl meira úl i þetta, en karl vildi þá fátt láta uppi um J)að, en segir, að ef hann taki mark á orð- ujm sínum og honum þyki þetta nokkurs vert, þá muni karl gera honum orð, þegar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Saurblað
(108) Saurblað
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Íslenskar sögur og sagnir

Ár
1906
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar sögur og sagnir
http://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c

Tengja á þessa síðu: (90) Blaðsíða 82
http://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c/0/90

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.