loading/hleð
(5) Blaðsíða 5 (5) Blaðsíða 5
UPPHLUTS- SKYRTA Efni: 1,80 m af 0,90 m breiðu, eða 1,15 m af 1,40 m breiðu. Skyrtan er sniðin og saumuð á venjulegan hátt. Skyrtusídd 15 cm niður fyrir mitti. Hálsmál má vera með bryddaðri klauf og beinum kraga, 8-10 cm breiðum (sjá 1. teikningu). Eins má flytja snið- saumsvídd að hálsmáli, gera litla bryddaða klauf, rykkja hálsmál að framan og brydda það síðan (sjá 2. teikningu). Fleiri gerðir af háls- málum eru sýndar á teikningum 3-7. Hálsmál nælt saman með brjóstnál. Skyrtuermar eru mest notaðar því sem næst sléttar í handveg, en dá- lítið víðar að framan, rykktar und- ir líningu, sem er 2-4 cm á breidd. Hnappagöt gerð á báða enda lín- inga, og venjulega notaðir skyrtu- hnappar úr gulli eða silfri (sjá 8. teikningu). Gott er að stinga renning á mittis- linu og þræða bendla í; þannig jafnast víddin best. Skyrtan þarf að fara vel og vera látlaus við allt silfurskrautið á upphlutnum.


Íslenskir þjóðbúningar.

Höfundur
Ár
1974
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
14


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskir þjóðbúningar.
http://baekur.is/bok/811d7d74-8ed4-499c-a81b-b5e4bd0c6e95

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/811d7d74-8ed4-499c-a81b-b5e4bd0c6e95/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.