loading/hleð
(19) Blaðsíða 5 (19) Blaðsíða 5
FORMÁLI. 5 Ek sá fljúga fugla marga: aldrtjdn Ella, eggdauða menn, ben bíldskorna, buðlung Dana, þjönustumey, þúnga báru». o. s. frv. í sumum hinum eldri skáld- og hetju-sögum eru dulmæli, sem líkjast gátum; svo er t. d. í Völsúngasögu. »J>egar Fáfnir fékk banasár spurði hann, hverr ertu eða hverr er þinn faðir eða hverr er ætt þín, er þú vart svá djarfr, at þú þorir at bera vápn á mik». Sigurður svarar: «Ætt mín er mönnum ókunnug; ek heiti göfigt dýr ok á engan föður né móður ok einnsaman hefi ek farit« o. s. frv. Seinna segir Sigurður: «Seg þú þat, Páfnir, ef þú ert fróðr mjök: Hverjar eru þær nornir, er kjósa mögu frá mæðrum?» Fáfnir svarar: «Margar eru þær ok sundrlausar, sumar eru Asa ættar, sumar eru álfa ættar, sumar eru dætrDvalins». Sigurðr mælti: • Hve heitir sá hólmr. er blanda-hjöriegi Surtr ok Æsir saman?» Fáfnir svarar: «Hann heitir Óskaptr»L í Kagnars sögu Loðbrókar eru og dulmæli nokkur eða gátur; menn hans sögðu honum frá fagurri konu, er þeir höfðu séð og sendi hann þá til fundar við hana "ef yðr lízt þessi unga mær svá væn, sem oss er sagt, biðið liana fara á minn fund, ok vil ek hitta hana, vil ek at hún sé mín; hvárki vil ek at hún sé klædd né úklædd, hvárki mett né úmett, ok fari hún þó eigi einsaman, ok skal henni þó engi maðr fylgja.» Sendimenn fóru til Kráku og sögðu henni orðsendíng konúngs. Næsta morgun fór hún á fund konúngs og var þá svo búin, að hún var vafin innan í urriða- net og lét svo hár sitt falla utanyfir, bergði á lauk og lét hund fylgja sér2. Alkunnar eru gátur Heiðreks konúngs og eru þær hið elzta gátusafn, er eg þekki á íslenzka túngu og líklega eldri en sagan sjáif, mér þótti því bezt við eiga að láta gátusafn mitt byrja með gátum þessum, og hefi eg hér á eptir látið prenta orðréttan gátukaflann úr sögunni, eptir útgáfu Sofus B ugge:i. |>ó margar gátur séu til á íslandi, þá hefir þó enn ekki komið neitt gátusafn fyrir almenníngssjónir, sem nokkuð kveður að; reyndar hafa nokkrar gátur áður verið prentaðar hér og hvar í vmsum bókum, en þær eru svo fáar að tölunni, að varla er hægt að kalla þær gátusöfn. Gátur ' Völsungasaga. Reykjavík 1885. Kap. 18. bls. 38—40. 3 Pornaldarsögur Norðurlanda. Knili. 1829. I. bls. 245—40. 3 Hervarar saga ok Heiðreks. Christiania 1873 bls. 233—264.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Blaðsíða [5]
(14) Blaðsíða [6]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Blaðsíða 115
(130) Blaðsíða 116
(131) Blaðsíða 117
(132) Blaðsíða 118
(133) Blaðsíða 119
(134) Blaðsíða 120
(135) Blaðsíða 121
(136) Blaðsíða 122
(137) Blaðsíða 123
(138) Blaðsíða 124
(139) Blaðsíða 125
(140) Blaðsíða 126
(141) Blaðsíða 127
(142) Blaðsíða 128
(143) Blaðsíða 129
(144) Blaðsíða 130
(145) Blaðsíða 131
(146) Blaðsíða 132
(147) Blaðsíða 133
(148) Blaðsíða 134
(149) Blaðsíða 135
(150) Blaðsíða 136
(151) Blaðsíða 137
(152) Blaðsíða 138
(153) Blaðsíða 139
(154) Blaðsíða 140
(155) Blaðsíða 141
(156) Blaðsíða 142
(157) Blaðsíða 143
(158) Blaðsíða 144
(159) Blaðsíða 145
(160) Blaðsíða 146
(161) Blaðsíða 147
(162) Blaðsíða 148
(163) Blaðsíða 149
(164) Blaðsíða 150
(165) Blaðsíða 151
(166) Blaðsíða 152
(167) Blaðsíða 153
(168) Blaðsíða 154
(169) Blaðsíða 155
(170) Blaðsíða 156
(171) Blaðsíða 157
(172) Blaðsíða 158
(173) Blaðsíða 159
(174) Blaðsíða 160
(175) Kápa
(176) Kápa


Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur

Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
1476


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
http://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1887)
http://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba/1

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba/1/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.