loading/hleð
(29) Blaðsíða 9 (29) Blaðsíða 9
ÁLFARIT ÓLAFS í PURKEY HRÚTURINN í ARNEY §J§ Guðlaug Jónsdóttir er bjó á Dagverðarnesi með manni sínum Jóni Brandssyni, hvörs nöfn að standa á predikunarstólnum þar í kirkjunni hvörn þau henni gáfu og eru nú fyrir þrjátíu árum sáluð; þessi kona Guðlaug var í stóru afhaldi fyrir sitt dagfar og góða breytni; hún sagði frá því að þá hún upp ólst hjá sínum foreldrum á Arney hafði hrútur horfið frá kindunum er höfðu verið á beit utan til við bæinn þar á mýrinni; það var nálægt jólum. Hrútsins hafði leitað verið og fannst hvörgi, var so ei framar til hans hugsað. En um vorið á sumar- daginn fyrsta stóð áðurminnztur hrútur á sömu mýri er hann af hvarf og var þar að bíta, feitur og þrifalegur með fallegum lagði. Vissulega hefur huldufólk þurft hrútsins við fyrir ær sínar, hefur því í nauðsyn sinni tekið til hans sér til nota, en launað fyrir þau notin að fóðra hann um veturinn, en vitað að fleiri hrútar voru hjá bændum á Arney að ei yrði skaði þeim þó hrútsins missti fengitímann. huldukonan og ahneyjahhrúturinn $ Þá foreldrar konu minnar Ólafur og Kristín bjuggu á Arn- ey og börn þeirra voru hjá þeim, meðal hvörra að var Guð- mundur Ólafsson er seinna var prentari á Hrappsey, hann átti að geyma kindur um veturinn hjá föður sínum, hann dreymdi eina nótt eftir jól að hön- um þótti kona til sín koma og segja: „Ég vil biðja þig að meinast ei við það þó hrútur- inn þinn lembi ærnar mínar í vetur.“ Hann þóttist segja að hann það ei gjöra skyldi. So ráðvönd var þessi huldukona að hún vildi ei án leyfis láta sínar ær með hrút þeim ganga er aðrir áttu, en gat það þó gjört þó enginn þar af vissi eður sæju. So skyldu allir kristnir ráðvandir vera hvor við annan. huldumenn Mr. Vigfús Sigurðsson á Brokey sagði mér að þá hann var á ferð um haustið þá hann kom utan frá Hraunsfirði þá hvalinn rak þar, mig minnir 1811, og var með hlaðinn bát eður skip; en þá hann var kom- mn móts við Galtarey sá hann hvar bátur hélt inn með landi, og það sáu allir er með hönum voru og heyrðu líka til áradumbs, þó nokkuð óskýrt. Þessi bátur hélt áfram und- an þeim þar til hann kom á móts við Hríshól sem svo heitir í Eyrarlandi og hvarf þeim þar sjónar er hjá mr. Vigfúsi voru og so hönum sjálfum. Hélt Vigfús so heim til sín að Ósi og létti af sér hvalfarmi, setti so skip sitt upp og á meðan höfðu þeir gætur á hvört þeir sæju ei þá er undan þeim fóru, koma [aftur undan hólnum svo] þeir sæju þá; fóru síðan heim og spurðust fyrir um þá og eins á Eyri og víðar, og vissi ei neinn til þeirra að segja. Var því allra þanki það að þetta hefðu huldumenn verið í hvalferð eins og Vigfús og aðrir er fóru til hvalkaupa út eftir þó ei sæjust fyrri en þá þeir voru nærri heim komnir, af þeim er samleið áttu. 9
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Blaðsíða 151
(172) Blaðsíða 152
(173) Blaðsíða 153
(174) Blaðsíða 154
(175) Blaðsíða 155
(176) Blaðsíða 156
(177) Blaðsíða 157
(178) Blaðsíða 158
(179) Blaðsíða 159
(180) Blaðsíða 160
(181) Blaðsíða 161
(182) Blaðsíða 162
(183) Blaðsíða 163
(184) Blaðsíða 164
(185) Blaðsíða 165
(186) Blaðsíða 166
(187) Blaðsíða 167
(188) Blaðsíða 168
(189) Blaðsíða 169
(190) Blaðsíða 170
(191) Blaðsíða 171
(192) Blaðsíða 172
(193) Blaðsíða 173
(194) Blaðsíða 174
(195) Blaðsíða 175
(196) Blaðsíða 176
(197) Blaðsíða 177
(198) Blaðsíða 178
(199) Blaðsíða 179
(200) Blaðsíða 180
(201) Blaðsíða 181
(202) Blaðsíða 182
(203) Blaðsíða 183
(204) Blaðsíða 184
(205) Blaðsíða 185
(206) Blaðsíða 186
(207) Blaðsíða 187
(208) Blaðsíða 188
(209) Blaðsíða 189
(210) Blaðsíða 190
(211) Blaðsíða 191
(212) Blaðsíða 192
(213) Blaðsíða 193
(214) Blaðsíða 194
(215) Blaðsíða 195
(216) Blaðsíða 196
(217) Blaðsíða 197
(218) Blaðsíða 198
(219) Blaðsíða 199
(220) Blaðsíða 200
(221) Blaðsíða 201
(222) Blaðsíða 202
(223) Blaðsíða 203
(224) Blaðsíða 204
(225) Blaðsíða 205
(226) Blaðsíða 206
(227) Blaðsíða 207
(228) Blaðsíða 208
(229) Blaðsíða 209
(230) Blaðsíða 210
(231) Blaðsíða 211
(232) Blaðsíða 212
(233) Blaðsíða 213
(234) Blaðsíða 214
(235) Blaðsíða 215
(236) Blaðsíða 216
(237) Blaðsíða 217
(238) Blaðsíða 218
(239) Blaðsíða 219
(240) Blaðsíða 220
(241) Blaðsíða 221
(242) Blaðsíða 222
(243) Blaðsíða 223
(244) Blaðsíða 224
(245) Blaðsíða 225
(246) Blaðsíða 226
(247) Blaðsíða 227
(248) Blaðsíða 228
(249) Blaðsíða 229
(250) Blaðsíða 230
(251) Blaðsíða 231
(252) Blaðsíða 232
(253) Blaðsíða 233
(254) Blaðsíða 234
(255) Blaðsíða 235
(256) Blaðsíða 236
(257) Blaðsíða 237
(258) Blaðsíða 238
(259) Blaðsíða 239
(260) Blaðsíða 240
(261) Blaðsíða 241
(262) Blaðsíða 242
(263) Blaðsíða 243
(264) Blaðsíða 244
(265) Blaðsíða 245
(266) Blaðsíða 246
(267) Blaðsíða 247
(268) Blaðsíða 248
(269) Blaðsíða 249
(270) Blaðsíða 250
(271) Blaðsíða 251
(272) Blaðsíða 252
(273) Blaðsíða 253
(274) Blaðsíða 254
(275) Blaðsíða 255
(276) Blaðsíða 256
(277) Blaðsíða 257
(278) Blaðsíða 258
(279) Blaðsíða 259
(280) Blaðsíða 260
(281) Blaðsíða 261
(282) Blaðsíða 262
(283) Blaðsíða 263
(284) Blaðsíða 264
(285) Blaðsíða 265
(286) Blaðsíða 266
(287) Blaðsíða 267
(288) Blaðsíða 268
(289) Blaðsíða 269
(290) Blaðsíða 270
(291) Blaðsíða 271
(292) Blaðsíða 272
(293) Blaðsíða 273
(294) Blaðsíða 274
(295) Blaðsíða 275
(296) Blaðsíða 276
(297) Blaðsíða 277
(298) Blaðsíða 278
(299) Blaðsíða 279
(300) Blaðsíða 280
(301) Blaðsíða 281
(302) Blaðsíða 282
(303) Blaðsíða 283
(304) Blaðsíða 284
(305) Blaðsíða 285
(306) Blaðsíða 286
(307) Blaðsíða 287
(308) Blaðsíða 288
(309) Blaðsíða 289
(310) Blaðsíða 290
(311) Blaðsíða 291
(312) Blaðsíða 292
(313) Blaðsíða 293
(314) Blaðsíða 294
(315) Blaðsíða 295
(316) Blaðsíða 296
(317) Blaðsíða 297
(318) Blaðsíða 298
(319) Blaðsíða 299
(320) Blaðsíða 300
(321) Blaðsíða 301
(322) Blaðsíða 302
(323) Blaðsíða 303
(324) Blaðsíða 304
(325) Blaðsíða 305
(326) Blaðsíða 306
(327) Blaðsíða 307
(328) Blaðsíða 308
(329) Blaðsíða 309
(330) Blaðsíða 310
(331) Blaðsíða 311
(332) Blaðsíða 312
(333) Blaðsíða 313
(334) Blaðsíða 314
(335) Blaðsíða 315
(336) Blaðsíða 316
(337) Blaðsíða 317
(338) Blaðsíða 318
(339) Blaðsíða 319
(340) Blaðsíða 320
(341) Blaðsíða 321
(342) Blaðsíða 322
(343) Blaðsíða 323
(344) Blaðsíða 324
(345) Blaðsíða 325
(346) Blaðsíða 326
(347) Blaðsíða 327
(348) Blaðsíða 328
(349) Blaðsíða 329
(350) Blaðsíða 330
(351) Blaðsíða 331
(352) Blaðsíða 332
(353) Blaðsíða 333
(354) Blaðsíða 334
(355) Blaðsíða 335
(356) Blaðsíða 336
(357) Blaðsíða 337
(358) Blaðsíða 338
(359) Blaðsíða 339
(360) Blaðsíða 340
(361) Blaðsíða 341
(362) Blaðsíða 342
(363) Blaðsíða 343
(364) Blaðsíða 344
(365) Blaðsíða 345
(366) Blaðsíða 346
(367) Blaðsíða 347
(368) Blaðsíða 348
(369) Blaðsíða 349
(370) Blaðsíða 350
(371) Blaðsíða 351
(372) Blaðsíða 352
(373) Saurblað
(374) Saurblað
(375) Band
(376) Band
(377) Kjölur
(378) Framsnið
(379) Kvarði
(380) Litaspjald


Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
6
Blaðsíður
3672


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri
http://baekur.is/bok/26f746bd-5a16-419b-8e84-c20e29dfbdd8

Tengja á þetta bindi: 6. b. (1961)
http://baekur.is/bok/26f746bd-5a16-419b-8e84-c20e29dfbdd8/6

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/26f746bd-5a16-419b-8e84-c20e29dfbdd8/6/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.