Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri


Höfundur:
-

Útgefandi:
J.C.Hinrichs, 1862

á leitum.is Textaleit

3 bindi
718 blaðsíður
Skrár
PDF (494,9 KB)
JPG (425,4 KB)
TXT (2,8 KB)

PDF í einni heild (38,1 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


APTURGAUNGUR. 295
einhuga tók upp tóbaksbauk sinn og bauð henni í nefið. Henni brá svo
við, að húu fleygðist ofan, og fór að brauka í búri og eldhúsi, svo gestum
varð ekki svefnsamt.
þetta og þessu líkt höfðu menn í frásögum um Möðrudals-Maungu.
Oísli heiptrækni. (Eptir liandriti frá séra Eiriki Kúld á Helgafelli.) Guðl'ún,
koiia Teits, er drepinn var í hinni síðustu jólagleði undir Jökli, flutti eptir
lát manns síns, aö Klettsbúð. það var siður hennar, að fara suður í
re'ttir í fjárkaup. Einu sinni, þegar hún kom þaðan, dvaldi hún í Olafs-
vík viö litla verzlun, en samfylgdarmenn heunar héldu á fram með rekst-
urinn. Seiut um kvöldið fór hún á stað og út að Enni; var þá sjór fallinn
undir forvaðana, svo hún komst hvorki fram nö aptur; fór hún Þá upp
undir klettana til að verja sig sjónum, og hugði að bíða þar útfallsins.
Tók hana þá að sigra ákafiegur svefn, svo hún batt tauminn á hestinum
við beltisband sitt, og sofnaöi síðan fast. Loksins vaknaði húu við það,
að hesturinu kipti svo fast í, að beltisbandiö slitnaði; sá hún þá mann
standa hjá sér og spyr hún hann að heiti, en hann segist heita Gísli.
„Hvar áttu heima?" segir hún. ,,Hérna fyrir framan þaragarðinn," segir
flann, ,,og er eg t>ar bjá kvenmnanni, sem var druknaður 14 árum áður
en eg, og erum við svo innibyrgö undir þúngum þara, og munum við
ekki- leysast þaðan fyrr en á dómsdegi." „En hvað viltu mér?" segir
uún. „Drepa vil eg þig," segir hann. „Hvers á eg að gjalda?" segir
uún. ,,það skal eg segja þér," segir hann: „Einu sinni var eg í Hóls-
kirkju, og sá konu koma þar iim, seni mer þókti bera af öðrum; eg sá,
aö hún var ekki einsömul. Eptir' embættið fann eg hana að máli, og baö
uaiui að láta heita í höfuðið á mer það, sem hún geingi meö; en hún
afsagöi mér um þaö. Skömmu síðar drukknaði eg. Kom eg þá til heimar í
svefni, og bað hana hins sama, en hún þverneitaði því. þessi kona var
nióðir |.íii, og skaltu nú gjalda heiinar." Nú íór Guðrúnu ekki að lítazté,
™r á bak hesti sínum, og var þá sjór falliun undan forvaöanuin. Reið
uún nú af stað; en brátt varð hún þess vör, aö Gísli veitti sór eptiríör,
°g annars, sem verra var, en l>að var það, að húu var orðin sjónlaus; lét
uún þá hestinn ráða ferðinni; en af því hún var skáld gott, fór hún aö
Vl'k)a; en ekki vita menn, hvað liún orti; fór hún þannig leingi, að hún
vwsi, að Gísli elti sig. Loksins fekk hún litlá sjón aptur, og var hún
M nærri komin í'ram af bjarginu fyrir inuan Keíiavík; gat hún þá tekið
retta stefnu heim til sín, og vissi húu ekki fyrri tii, en hesturhm stóð á
nlaðinu; fékk húu. þa sjónina aptur, en marga daga eptir var hún veik.
Gfiiðrún var kona sannsögul og ráövbnd.
Miklabaiai'-Solveig. Stúlka ein, er Solveig het, var lijá séra Oddi
Gíslasyni á Miklabæ.' Hvort sem .prestur hefir þá veriö milli kvenna, eða
1. Hanu var þar prestur 17G8—80'.