Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Diplomatarium Islandicum = Íslenzkt fornbréfasafn


Höfundur:
-

Útgefandi:
Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1857

á leitum.is Textaleit

16 bindi
966 blaðsíður
Skrár
PDF (388,4 KB)
JPG (333,7 KB)
TXT (1,8 KB)

PDF í einni heild (34,7 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


1200 KIRKNASKRÁ. 15
Norðfjörðr1).
Ritagnúpr2).
ASalvík, oc [kirkja í3).
Þá eru Hornstrandir hvártveggja veg4) frá Horni, oc
horfir þat5) [í norðr0).
Þá er Furufjörðr oc Þaralátrsfjörðr.
Reykjarfjörðr7).
Bjamarfjörðr.
Drangars).
fcyvindarfjörðr.
Úfeigsfjörðr.
Ingólfsfjörðr.
Norðfjörðr.
Trékyllisvík, oc9) kirkja í Á.rnesi.
Reykjarfjörðr10).
Veiðilausfjörðr11).
Bjarnarfjörðr.
[Kirkja í Kallaðarnesi12).
Steingrímsfjörðr13).
Kirkja á14) Breiðabólstað15) oc16 í17) Tungu.
Kollafjörðr, [oc kirkja undir Felli18).
Þá er Bitra, oc10) kirkja á gyri.
Guðlaugsvík oc Hrútafjörðr, ocln) kirkja at2°) Bakka.
Á sú, er fellr í innanverðum Hrútafirði, skilr [Vestfirð-
ingafjórðung oc Sunnlendingafjórðung21).
Þetta er alt í sýslu22) Skálaholts23) biskups, sem nú er
talt2*), oc eru hér kirkjur þær25), sem presta þarf til að fá,
xx oc ij hundruð20). £n presta þarf í þessari sýslu ijc og xc27).
1) sl. b. c. 2) a, 390; Rita, ÍViið úr b, c. 3) [þar kirka í, oc b,
<-'• 4) megin 6, c. 5) sl. b. c. 6) [til norðrs b, c. 7) Rcykjafjíirðr;!)
h- c. 8) Hrangarfjörðr(!) b. 9) sl. b. c. 10) Reykjafjörðr b, c, 390.
H) Veiðileysa 6, c. 12) |Kaldanes b, c; Kaldámes 390; Kaklaðarnes a.
*3) \a, S90; Stemgrímsfjörðr. Kirkja i Kakhmesi 6, c. 14) at 390.
*6) a, 390. 16) sl. b, c. 17) sl. 390. 18) [Kirkja at Undirfelli b, c,
"0. 19) sl. b, c. 20) /;, c; á «. 21) [Skalkoltsstikti og Hókistikli(!)
b> c. 22) a, 390; umdœmi b' c. 23) Skálholts, öll. 24) a, 390; talið
h> c. 25) a; sl. hin. 26) 220 a, c; xx og ij hundrui b. Kemr þetta
Svo merkilega heim við sögu Páls biskups (Bps. 1., 136), að þessi
y^mla tala stendr hér óhögguð, þó að búið sé að raska sjálfri skránni,
°g kirknatalan sé eptír henni orðin meira en 240. 27) 240 a, c; ijc